Prynt er fyrirtæki sem hefur þróað og hannað græju sem prentar út myndirnar þínar um leið og þú óskar: Margir sakna þess að hafa ekki myndir í hendi... Lesa meira
Auglýsingar eiga að fanga augað…það liggur í orðinu sjálfu. Þessar hér eru einstaklega snjallar, jafnvel brilliant! Þær láta mann hugsa og það er gaman að brjóta aðeins heilann... Lesa meira
Instagram hefur löngum verið með sitt sama lógó – Mynd af gamalli myndavél sem segir okkur nákvæmlega hvað appið gerir. Nú hefur fyrirtækið breytt til og eru notendur... Lesa meira
Hönnuðurinn Susan McLeary sameinar tvær ástríður sínar í nýjasta verkefni sínu en hún býr til skartgripi úr lifandi plöntum! Hefur hún vakið þó nokkra athygli í skartgripaheiminum fyrir... Lesa meira
París, höfuðborg elskenda, geymir ófá leyndarmálin; allt frá katakombunum sem AirBnB bauð út til næturgistingar á sjálfa Hrekkjavöku og lúxusíbúðarinnar sem lúrir í sjálfum Eiffel turninum. Einmitt. Eiffelturninn... Lesa meira
Chris Heider deyr ekki ráðalaus, svo mikið er víst. Þessi hugvitsami og handlagni húsfaðir langaði að gleðja dóttur sína með haganlega sérsmíðuðu rúmi í svefnherbergið, þar sem fátt... Lesa meira
Við erum flest öll með internetið á heimili okkar og því fylgja auðvita snúru fargan og annað hvort svartur router eða hvítur (fer eftir því hjá hvaða símafyrirtæki... Lesa meira
Átti enga prjóna og slær í gegn með gullfallegum teppum: Hin úkraínska Anna Marienko fékk afar góða hugmynd þegar hún fann risastóra rúllu af merinoull. „Ég fékk þessa... Lesa meira
Hæ! Áttu gamla grillpinna sem mega muna fífil sinn fegurri í vonda veðrinu sem geisar fyrir utan húsið? Hvað með pípuhreinsara sem gleymdust ofan í skúffu eftir síðasta... Lesa meira