Tíminn líður, enn er kominn desember og því styttist óneytanlega í jólin. Margir eru eflaust farnir að huga að jólamatnum og sumir jafnvel komnir með vatn í munninn... Lesa meira
Hvernig væri að búa til heilsusamlegt konfekt um jólin? Þetta er afar einfalt og slær í gegn meira að segja hjá íhaldssömustu jólasveinum! þetta þarftu: 5 dl þurrkaðar... Lesa meira
Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á hollustugildi ríflegrar grænmetis- og ávaxtaneyslu, bæði hvað varðar þyngdarstjórnun og sem forvörn gegn hinum ýmsu sjúkdómum. Mikil grænmetis- og ávaxtaneysla getur minnkað... Lesa meira
Varla er nokkuð betra en heimagerðir morgunbitar, sem læða má í nestispokann eða grípa á leið út um dyrnar rétt áður en veðrið skellur á og umferðin gleypir... Lesa meira
Hér eru komnir dásamlegir haframolar með kanelkrydduðum eplum og bananakeim. Snilldin ein i nestisbox barnanna og jafnvel með morgunkaffinu; trefjarík máltíð með próteinviðbót og sneisahollt og heimatilbúið góðgæti... Lesa meira
Við krúttuðum yfir okkur yfir þessum litlu sætu brómberjakossum. Þeir eru svo fallegir og það er einfalt að búa þá til. Þá má snæða án samviskubits ef hollustan... Lesa meira
Það er svona rétt eftir sumarfrí sem við upplifum þörfina fyrir að breyta. Koma lífi okkar í horf. En það getur komið smá babb í bátnum. Við burðumst... Lesa meira