Hjörvar Hafliða fertugur:,,Jú, í ríflega fjögurra ára sambúð okkar hefur hann gefið mér þrjár ryksugur!“
Fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason fagnaði fertugsafmæli sínu í gær og fékk hann ansi skemmtilega afmæliskveðju frá sambýliskonu sinni og barnsmóður, Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur. „Eins og allir vita er hann ljónharður,... Lesa meira