G L Æ S I L E G T: Hæstiréttur Bandaríkjanna LÖGLEIÐIR hjónabönd samkynhneigðra í ÖLLUM 50 RÍKJUM
Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur úrskurðað að bann við hjónabandi samkynhneigðra brjóti í bága við stjórnarskrá á grundvelli mannréttinda og kvað upp ákvörðun sína í dag, föstudaginn 26 júní 2015... Lesa meira