Matur & Vín Avókadó og peruís – Algjört lostæti jún 24, 2015 | Sykur.is 0 1669 Þessi ís er óvanalegur og mjög bragðgóður. Tilvalinn á hlýjum sumardegi. Svo er hann meinhollur enda avókadó stútfullt af næringarefnum. Hann er líka svo ótrúlega fallegur á litinn.... Lesa meira