Mörg hreyfum við okkur heilmikið í desember við jólaundirbúninginn í formi þramms á milli verslana, þrifa og ýmissa tilfæringa á heimilinu að ekki sé talað um þá sem... Lesa meira
Eru jólin eingöngu til þess að reyna hve miklar freistingar við konur getum staðist? Það skal engann undra þótt við bætum á okkur að meðaltali þrem kílóum yfir... Lesa meira
Bandarískir vísindamenn hafa loks einangrað vellíðunarhormón líkamans sem losnar úr læðingi eftir líkamsþjálfun, en áður var talið að ræktar-brennslu-vellíðunar-hormónið Irisin, eins og það nefnist – væri uppspuni einn.... Lesa meira
Ný líkamsræktarkerfi eru á leið til Íslands á vegum Unnar Pálmars; kerfi sem bera nafnið FITNESS FX og munu hefja innreið sína með kennaranámskeiðum í World Class Laugum... Lesa meira
Ókeypis mánaðarkort í World Class stendur nú öllum þeim til boða sem fæddir eru árið 1999, en tilboðið gildir til áramóta. Innifalið er stakur tími hjá þjálfara og... Lesa meira
Linda Pétursdóttir, fegurðardrottning og heilsufrömuður, hefur hleypt nýrri vefsíðu í loftið sem ber einfaldlega heitið LINDA en hún hyggst miðla af langri reynslu í heilsu- og bjútíbransanum gegnum... Lesa meira
Ok. Ég viðurkenni að þessi fyrirsögn er „klikk-beita“. Að koma sér „í form“ er vinna, mikil og erfið vinna, en það er eitthvað sem fólk vill helst ekki... Lesa meira