Juan Pedro Franco er núverandi heimsmethafi Guinness fyrir að vera þyngsti maður í heimi. Nú hefur hann leitað til lækna í Mexíkó þar sem hann býr og munu... Lesa meira
Nýsköpunarfyrirtæki í Bretlandi vonast til að geta boðið upp á DNA próf í matvöruverslunum á næstunni til að hjálpa fólki að taka skynsamlegri ákvarðanir þegar keypt er inn.... Lesa meira
Mikilvægt er að þekkja ákveðin líkamleg einkenni og bregðast rétt við þeim verði þau viðvarandi. Ýmis einkenni svo sem hósti og þvagtregða benda ekki alltaf til alvarlegs sjúkdóms... Lesa meira
Vilmundur Sigurðsson skrifar: Maður hefur lesið sögur af fólki þar sem að maki, sem í sögunum er oftast kona, hefur blandað rottueitri í litlum skömtum í matinn hjá... Lesa meira
Á örskömmum tíma hafa rafrettur orðið gríðarlega áberandi í samfélaginu. Saga gufureykinga er aldagömul en rafrettur komu fyrst á markaðinn fyrir um 10 árum,þróaðar af kínverska lyfjafræðingnum Hon... Lesa meira
Hryggsúlan er sett saman úr 26 smábeinum sem kallast hryggjarliðir og brjóskþófum sem tengja beinin saman. Þessir þættir raðast upp í súlu sem umlykur mænuna og styður við... Lesa meira
Vilmundur Sigurðsson stofnaði nýverið hóp á Facebook sem vakið hefur mikla athygli fyrir þær sakir að eitthvað sem við notum dags daglega getur hreinlega verið okkur skaðlegt. Já,... Lesa meira
Við vitum öll að líkamstjáning getur gefið eitthvað annað í skyn en það sem sagt er. Semsagt: Þú getur sagt eitthvað og líkamstjáning gefur eitthvað allt annað til... Lesa meira
Ristilkrabbamein er lífshættulegur sjúkdómur sem er þó oftast læknanlegur ef hann greinist nógu snemma. Þar skipta þekking og árvekni sköpum. Í mörg ár var deilt vel og lengi... Lesa meira
Orðið kiropraktik er komið úr grísku og þýðir að nota handafl. Það segir til um mikilvægasta þáttinn í hnykkmeðferð, meðhöndlun liða og vöðva líkamans með höndunum. Hnykklækningar hafa verið stundaðar... Lesa meira