Lifrarbólga B er sjúkdómur sem orsakast af veiru (hepatitis B virus). Á undanförnum árum hefur lifrarbólga C, sem einnig orsakast af veiru (hepatitis C virus), breiðst talsvert út... Lesa meira
Hafir þú upplifað hitakóf, þarftu ekki að vera í neinum vafa, einkennin eru greinileg: skyndileg hitatilfinning í andliti og efri hluta líkamans, ef til vill með undanfarandi hröðum... Lesa meira
Hér á landi sér hið opinbera um að fjármagna stærstan hluta af heilbrigðisþjónustu landsmanna. Að baki þessari miklu þátttöku ríkisins í greiðslu á heilbrigðisþjónustu liggja jafnréttissjónarmið. Þeir efnameiri... Lesa meira
Fókus er ný vara frá Gula miðanum: Eins og nafnið gefur til kynna getur Fókus hjálpað til við að viðhalda líkamlegri og andlegri vellíðan, einbeitingu og fókus. Í... Lesa meira
Hvort sem þú ákveður að fara í flensusprautu eða ekki er mikilvægt að þekkja og geta nýtt sér þær leiðir sem þekktar eru til varnar því að smitast... Lesa meira
Heilablóðfall eða heilaslag er afleiðing skyndilegrar og varanlegrar truflunar á blóðflæði til heilasvæða af völdum æðasjúkdóma. Blóðflæðitruflunin getur orsakast af stíflu í heilaslagæð af völdum blóðtappa (heiladrep) eða... Lesa meira
Liturinn Pantone 488C hefur verið valinn sem ljótasti og minnst aðlaðandi litur í heimi. Honum hefur verið lýst sem „dauðum, skítugum og tjörukenndum.“ Ástæða þess að lagst var... Lesa meira
Beinþynning er sjúkdómur sem einkennist af því að beinmagn og beinþéttni minnkar, sem leiðir síðan til þess að beinin verða ekki eins sterk og ella. Afleiðingarnar eru aukin... Lesa meira
Læknirinn Robert Hamilton fann upp ótrúlegt handtak sem hann kallar einfaldlega „The Grip“ eða „handtakið.“ Í meðfylgjandi myndbandi sýnir hann nákvæmlega hvernig á að framkvæma handtakið en það... Lesa meira
Jafnvel dýrustu hársápur sem þú finnur innihalda fullt af kemískum efnum! Þær munu kannski hjálpa þér við að safna hári en þær eyðileggja hárið þitt í leiðinni. Þessvegna... Lesa meira