Einar Hrafn Stefánsson úr hljómsveitinni Hatara sem varð í 10. sæti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2019 talar ekki mikið…en gerir þeim mun meira af því að stara í... Lesa meira
Matthías Tryggvi Haraldsson og Klemens Hannigan sögðust ætla að gera lag með palestínska listamanninum Bashar Murad og í nótt var myndbandið sett á YouTube. Hatari syngur á íslensku... Lesa meira
Fátækt BDSM fólk má nú ekki fara í ólaköttinn, er það? BDSM á Íslandi á Facebook sendi frá sér þessa skemmtilegu færslu á Facebooksíðu þeirra í dag: Núna... Lesa meira
Hatari var í Kastljósi á RÚV í kvöld og sögðu þeir frá því að þeir hefðu í raun smyglað palestínsku fánunum inn í söngakeppnina. Mikil óvissa ríkti um... Lesa meira
Fréttamiðlar víða um heim hafa fjallað um stuðningsyfirlýsingu Hatara við Palestínu og bandaríski fréttamiðillinn CNN birtir ítarlega greiningu á atvikinu sem Sykur hefur þegar fjallað um. Öryggisgæsla reyndi að fjarlægja fánana, en... Lesa meira
John Lundvik gat ekki leynt vonbrigðum sínum þegar hann varð af fyrsta sætinu í Söngvakeppni sjónvarpsstöðva og var tilkynnt um annað sætið. Svipbrigðin segja allt sem segja þarf,... Lesa meira
Það getur vel verið að Hollendingar hafi unnið keppnina, en enginn er að tala um það. Það er allt vitlaust á Twitter eftir að hljómsveitin hélt uppi palestínskum... Lesa meira
Einar trommugimpi setti á Facebook eftir að úrslitin voru gerð kunn myndband af öryggisverði sem reyndi að fjarlægja palenstínska fánann frá hópnum. Virtist honum takast að ná öðrum, en... Lesa meira
Þá er Söngvakeppninni lokið í ár og Íslendingar unnu ekki í þetta skiptið, þó vissulega hafi Hatari vakið afar mikla athygli. Við urðum að láta okkur nægja 10. sætið... Lesa meira
Einn frægasti, ef ekki sá alfrægasti, YouTuber í heimi, hinn sænski Pewdiepie segir Ísland vera eina landið sem eigi skilið að vinna Söngakeppnina í kvöld. Sagði hann þetta á... Lesa meira