Ah, hin dásamlega tíska níunda áratugarins! Vöfflur í hárið, túberingar, hárgel, slæmt permanett og því meira hár, því betra. Ef þú manst eftir þessu tímabili áttu eftir að... Lesa meira
Manstu þegar allir rökuðu helming hársins af? Við sjáum nú æ fleiri myndir af stelpum á netinu sem eru að klippa undir/aftan af hárinu. Það er ekki jafn... Lesa meira
Er stutt í stefnumótið? Allir hárgreiðslumeistarar landsins uppbókaðir á föstudegi? Leyfir buddan jafnvel ekki rándýra klippingu? Þér hefur þó ekki dottið í hug að snyrta toppinn sjálf? Það... Lesa meira
Fastar fléttur, uppsett hár og fjólubláir hanakambar. Þetta og meira til má reikna með að verði ríkjandi í herratískunni þegar líða tekur að vori en svipmyndir af komandi... Lesa meira
Hrokkinhærðar, sameinumst! Eins og það getur nú verið mikið hamfaraverk að hemja krullur (ritstjóri er með snarkrullað hár) er ekki þar með sagt að hrokknir lokkar (sem geta... Lesa meira
Fátt jafnast á við nýjan háralit meðan Vetur Konungur bítur í kaldar kinnar. Jafnvel væri ekki svo vitlaust að skreppa á hárgreiðslustofuna og næla sér í … fjólbláan... Lesa meira
Fallegt hár er prýði hverrar konu, en að finna og leita að hugmyndum fyrir fallega uppsett hár getur oft verið flóknara en ætla mætti. Stundum er þó allt... Lesa meira
Glimmer og glitur, gull og gersemar. Allt er leyfilegt í vetur og því fleiri litir og röndótt tilbrigði við hárstef sem djarfir taka upp á – því fegurra... Lesa meira
Yndislegt! Hvað er betra, þegar kólna tekur í veðri en að grípa til fallegrar slæðu og binda um hárið! Alla vega útfærslur eru til; stundum er einfaldlega ekki... Lesa meira