Nei, þetta hlýtur að vera magnaðasta hjálparhella eldhússins hingað til! Þú ert 10 sinnum fljótari að sneiða allt matarkyns, hvort sem það er grænmeti eða kjöt. Verðið er... Lesa meira
Við vitum að núðlusúpa úr pakka er ekki það hollasta fyrir okkur. Ein pakkasúpa úr verslun inniheldur 380 kaloríur, 14 grömm af fitu og 1,820 mg af salti.... Lesa meira
Margir halda að sellerí (seljurót/blaðselja) sé grænmeti sem ekki innihaldi neitt annað vatn og skorti önnur vítamín sem finna megi í öðru grænmeti. Slík ályktun er þó röng... Lesa meira
Þú veist vel að fæðutegundir á borð við unnin mat, skyndibita, sælgæti og gos eru ekki að gera neitt fyrir þig…hvorki húðina, vaxtarlagið né útlitið. Svo hvað vegur... Lesa meira
Þú þarft ekki að einblína á kjöt til að fá prótein úr fæðunni. Hér eru virkilega góðar uppástungur ef þú vilt minnka kjötneyslu eða ert að hugsa... Lesa meira
Grænir drykkir, heilsuátakið langþráða og svo matarinnkaupin. Netið úir og grúir af heilsuráðum, góður blandari í eldhúsið er orðin algjör nauðsynjavara og svo er það valið á ávöxtum... Lesa meira
Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á hollustugildi ríflegrar grænmetis- og ávaxtaneyslu, bæði hvað varðar þyngdarstjórnun og sem forvörn gegn hinum ýmsu sjúkdómum. Mikil grænmetis- og ávaxtaneysla getur minnkað... Lesa meira
Eins og það getur nú verið freistandi að kveikja á kaffikönnunni árla morguns, krækja í instant kaffi og steingleyma bætiefnunum. Lítill tími er til stefnu, krakkarnir of seinir... Lesa meira
Hugmyndafræðin að baki neikvæðri kaloríuinntöku byggir á þeirri kenningu að ákveðnar fæðutegundir séu svo snauðar af kaloríum að meiri orka fari í að brenna fæðunni en sú orka... Lesa meira
Frú Sykurmoli er alltaf að grúska í eldhúsinu. Þess utan þykir henni ægilega gaman að heimsækja grænu deildina og verður ægilega þyrst á mánudögum. Þá hentar græna boostið... Lesa meira