Þegar það verður mikið að gera þá er kynlífið það fyrsta sem dettur upp fyrir í samböndum. Fólk verður of þreytt, of stressað og athyglin beinist að öðru.... Lesa meira
Auðvitað eru engar tvær konur eins og þarfir fólks eru misjafnar. En þó eigum við öll ákveðna þætti sameiginlega og þannig er kynlífið langskemmtilegast þegar bæði njóta. Hér... Lesa meira
Nú getur þú heldur betur slegið um þig í jólaboðum fjölskyldunnar því við höfum tekið saman tíu staðreyndir sem munu fá ættingja þína til að gapa af undrun,... Lesa meira
Þær eru fjölmargar, ástæðurnar sem liggja að baki notkun sleipiefna. Stundum liggur einföld þrá eftir tilbreytingu að baki notkun þeirra og þau eru ófá pörin sem bregða á... Lesa meira
Óvenjulegt heilkenni veldur því að Amanda McLaughlin finnst alltaf eins og hún sé augnabliki frá því að fá fullnægingu. Persistent Genital Arousal Disorder (PGAD) er ekkert til að... Lesa meira
Kynlíf og sjálfsfróun: Sæl, ég er 16 ára strákur sem er búin með kynþroskaskeiðið. Kynlíf og sjálfsfróun hefur aldrei verið vandamál hjá mér fyrr en núna, seinustu 2... Lesa meira
Er eðlilegt að finna til sársauka á meðan samförum stendur? Lítur píkan mín „eðlilega“ út? Er eðlilegt að ég fái ekki leggangafullnægingu? Þessum spurningum og fleirum er svarað... Lesa meira
Loksins er „í lagi“ að brjóta niður múrana hvað kynferðislega fullnægju kvenna varðar á afgerandi hátt. OMGYes er vefsíða sem kennir konum nákvæmlega, skref fyrir skref, að kynnast... Lesa meira
Aðeins um 30% kvenna fá fullnægingu við samfarir. Ef þú ætlar að fá’ða þá þarf þrennt til. Rétt hugarástand, réttu hreyfingarnar og réttu tólin. Hvort sem þú ert... Lesa meira
Þetta eru einfaldar lífsstílsbreytingar sem munu vonandi örva kynhvötina. Hefur löngunin í kynlíf minnkað? Ekki örvænta því þú ert ekki ein/n um það. Rannsóknir sýna að um þriðjungur... Lesa meira