Hvort sem þú ákveður að fara í flensusprautu eða ekki er mikilvægt að þekkja og geta nýtt sér þær leiðir sem þekktar eru til varnar því að smitast... Lesa meira
Heilablóðfall eða heilaslag er afleiðing skyndilegrar og varanlegrar truflunar á blóðflæði til heilasvæða af völdum æðasjúkdóma. Blóðflæðitruflunin getur orsakast af stíflu í heilaslagæð af völdum blóðtappa (heiladrep) eða... Lesa meira
Hefur þú strengt áramótaheit og ætlar að hætta að reykja? Til hamingju, ef svo er. Að hætta að reykja er það mikilvægasta sem þú getur gert til að... Lesa meira
Þá eru liðnir einir 52 dagar síðan ég drap í síðustu Marlboro sígarettunni, snautaði með lánsaura frá Íslandi út í matvörubúð og festi kaup á ægilega fínu nikótíntyggjói.... Lesa meira
Breska lögreglan (eða lögreglan í Thames Valley) kýs að nálgast kynfræðslu og umræðu um samþykki á óvenjulegan máta; með því að líkja kynmökum við tedrykkju. Þannig gaf breska... Lesa meira
D-vítamín hjálpar líkamanum að taka upp kalk sem er nauðsynlegt fyrir góða beinheilsu. D-vítamín hjálpar líka ónæmiskerfinu, vöðvum og taugakerfi að starfa eðlilega. Mest verður til af D-vítamíni... Lesa meira
Þá er dásamlegur dagur runninn upp og það í nafni frjálsra brjósta og heilbrigðis kvenna, en brjóstahaldalausi dagurinn er í dag. Deginum er ætlað að vekja máls á... Lesa meira
Ef þig grunar að vinur eða vinkona sé að verða fyrir ofbeldi eða kúgun eða beitir því er gott að velja vandlega stað og stund til þess að... Lesa meira
Ég hef alla tíð álitið sjálfa mig sem fordómalausa, blíðlynda konu sem er vinur vina sinna og bara svolítið góð við náungann. En það er ein manneskja í... Lesa meira
Að glíma við geðsjúkdóm er ekkert grín og því síður er um aumingjaskap að ræða, sem hrista má af sér einni hendingu. Geðsjúkdómar eru sveipaðir fordómum og skömm,... Lesa meira