Eins og Sykur hefur greint frá hafa Ásgeir og Bergþóra í MASK Academy fengið umboð fyrir hinar frábæru snyrtivörur Make Up Forever á Íslandi. Á fimmtudaginn næstkomandi verður... Lesa meira
Glimmerdísin Heiðdís Austfjörð rekur vefverslunina Haustfjörð.is og er einn skemmtilegasti förðunarbloggarinn í dag. Hún kennir okkur hér að farða okkur fyrir jólin – með helling af glimmeri. ... Lesa meira
Hér er myndband sem sýnir hvernig hægt er að búa til varaliti úr gömlum vaxlitum. Vaxlitir eru ekki hættulegir í notkun þar sem þeir innihalda engin eiturefni enda... Lesa meira
Þetta frábæra myndband sýnir tískustrauma í hárgreiðslu og förðun frá 1910 til 2010 á einni mínútu. Þetta er árið 1920 – Varaliturinn er í sérlegu uppáhaldi Victory rolls... Lesa meira
Tanya Burr er einn vinsælasti Youtube bloggari Bretlands, en Tanya heldur úti líflegri síðu inná Youtube þar sem hún hleður inn fjölbreyttum videoum og það eru um 6,5... Lesa meira
Purr purr og mjámjá, og sjá! Það er SVONA auðvelt að bregða sér í gervi kattarkonunnar úr Batman með hjálp Nic og Sam sem halda úti förðunarblogginu Pixiwoo... Lesa meira
Real Techniques pæjurnar kenna hvernig best er að bursta farðanum á til þess að fá fallega áferð á húðina. Síðan er að ramma inn augun með áberandi augabrúnum... Lesa meira
Nú fer hver að vera seinastur til að ákveða í hvaða gervi skal bregða sér í tilefni Hrekkjavökunnar sem nálgast óðfluga. Kvikmyndin Maleficent sló heldur betur í gegn... Lesa meira
Á Hrekkjavökunni er um að gera að bregða sér í hressandi gervi og hræða líftóruna úr ástvinum sínum. Svona getur þú breytt þér í Skeletor!... Lesa meira