Sumir sækjast í spennu á meðan aðrir kjósa að liggja við sundlaugarbakkann í fríinu sínu. Við vitum að Ísland getur verið hættulegt land að heimsækja – s.s. Reynisfjara... Lesa meira
Lítur taskan þín oft út eins og þessi á myndinni? Örvæntið eigi, því hér er komið hið fullkomna ráð til að pakka í ferðatöskuna og þú getur verslað... Lesa meira
Rómantísk helgarferð snerist upp í hreinræktaða martröð nú um áramótin, þegar ungt og ástfangið par frá Kaliforníu lagði upp í ferðalag til New York í þeim tilgangi að... Lesa meira
Sumarfrí. Orðin ein hljóma eins og ljúfasta tónlist í eyrum þreytulegra Norðurlandabúa sem glíma við grátt skammdegið yfir kaldasta tíma ársins. Auðvitað eru einhverjir farnir að renna hýru... Lesa meira
Ég er útlendingur. Fluttist búferlum með barnið mitt fyrir ríflega fjórum árum síðan, lagði land undir fót og staglaði á skandinavísku fyrsta árið. Gerði þau mistök á nýrri... Lesa meira
Að dulbúa skjaldböku sem hamborgara? Það var hugmynd sem gekk ekki upp…Hugmyndaflugi fólks virðist lítil takmörk sett þegar koma á ólöglegum varningi úr landi. Kíktu á þessi vandræðalegu,... Lesa meira
Enginn hefur nokkru sinni komist lifandi frá einu hryllilegasta gistiboði sem AirBnB býður upp á að þessu sinni, en ferðasíðan festi kaup á gistirými í frönsku katakombunum þetta... Lesa meira
Hér er stikla úr seríu sem fjallar um 11 daga hjólaferðalag um Ísland. Það er Josh Ritchie sem framleiðir og serían er skotin á GoPro og Cann DLSR.... Lesa meira
Nú þegar borgarferðir haustsins nálgast ófluga getur verið gott að skipuleggja verslunarleiðangurinn aðeins til að fá sem mest út úr ferðinni. 1. Taktu til í fataskápnum! Þó svo... Lesa meira
Ég ætti, að eigin mati, að gefa út ferðahandbók fyrir einstæða foreldra. Upplýsingarit fyrir fólk sem aðhyllist sama lífsstíl og ég sjálf; einstaklinga sem storma ómálga á erlendum... Lesa meira