Hrúturinn (21. mars- 21. apríl) Ekki sleppa morgunmatnum! Þú elskar að vera fyrstur þannig að fyrsta máltíð dagsins skiptir þig máli. Þú ættir að taka daginn snemma og fá... Lesa meira
Í eldhúsinu leynast ýmis frygðarlyf. Það er rétt sem sagan hermir, að ákveðnar fæðutegundir geta örvað kynhvötina – svo ekki er það bara í bíómyndunum sem einstaklingar örvast... Lesa meira
Michael Pollan hefur skrifað bækur og gert heimildarmyndir um matvælaframleiðslu, fæðutegundir og tenglsin á milli næringar og góðrar heilsu. Hans skilaboð eru einföld, borðaðu það sem þú vilt... Lesa meira
Móðir 17 ára kólumbískrar stúlku greindri með „þyrnirósarheilkenni“ hefur beðið yfirvöld um hjálp við að hugsa um hana. Sharik Tovar, kólumbíska bænum Acacías, hefur þjáðst af heilkenni sem kallað er... Lesa meira
Hvað er blóðleysi vegna skorts á B12 vítamíni? Blóðleysi er af völdum skorts á rauðum blóðkornum. Hlutverk þeirra er að taka upp súrefni í lungunum og skila því... Lesa meira
Öll viljum við borða holla fæðu. Við eigum okkar uppáhaldsuppskriftir sem kannski eru ekkert svo hollar. Við þurfum ekkert að hætta að baka eða elda óhollu uppáhaldsréttina þrátt... Lesa meira
Ævar Austfjörð skrifar um vin sinn: Það er frábært að heyra sögur af fólki sem nær að endurheimta heilsuna og nær tökum á lífinu með breyttu og bættu... Lesa meira
Ketó, ketógenískt fæði, er mikið æði þessa dagana hjá fólki sem vill léttast. Kúrinn samanstendur af fituríkri fæðu og mjög fáum kolvetnum. Bandaríska landbúnaðarráðuneytið (USDA) mælir með allt öðru mataræði fyrir Bandaríkjamenn.... Lesa meira
Maurar á pretzel-priki húðuðu með sykurpúðum. Hljómar þetta ekki dásamlega?? Á matarhátíð í Wisconsinríki í Bandaríkjunum var ýmislegt sniðugt að finna…meðal annars óvenjulegt snarl á borð við orma,... Lesa meira
Konunglegi kokkur Buckinghamhallar, Darren McGrady, hefur játað að fæðutegund sem Meghan Markle hreinlega dáir, er bönnuð. Það eru ýmsar reglur varðandi mataræði konungfjölskyldunnar sem óttast til dæmis fæðuofnæmi... Lesa meira