Einar Hrafn Stefánsson úr hljómsveitinni Hatara sem varð í 10. sæti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2019 talar ekki mikið…en gerir þeim mun meira af því að stara í... Lesa meira
Fréttamiðlar víða um heim hafa fjallað um stuðningsyfirlýsingu Hatara við Palestínu og bandaríski fréttamiðillinn CNN birtir ítarlega greiningu á atvikinu sem Sykur hefur þegar fjallað um. Öryggisgæsla reyndi að fjarlægja fánana, en... Lesa meira
Þá er Söngvakeppninni lokið í ár og Íslendingar unnu ekki í þetta skiptið, þó vissulega hafi Hatari vakið afar mikla athygli. Við urðum að láta okkur nægja 10. sætið... Lesa meira
Einn frægasti, ef ekki sá alfrægasti, YouTuber í heimi, hinn sænski Pewdiepie segir Ísland vera eina landið sem eigi skilið að vinna Söngakeppnina í kvöld. Sagði hann þetta á... Lesa meira
Spennan magnast fyrir úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í Tel Aviv, laugardagskvöldið 18. maí 2019. Allflestir Íslendingar eru spenntir að sjá hvernig Hatara og hatrinu reiðir af þannig við ákváðum að búa... Lesa meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, óskar Hatara til hamingju með sigurinn í undankeppni Söngvakeppninnar í ár. Birti hann skilaboðin á Facebooksíðu sinni og segir: Ég óska liðsmönnum Hatara... Lesa meira
Í fyrsta sinn í fimm ár komst lag frá Íslandi upp úr undankeppninni! Því ber að fagna. Landsmenn lágu flestir límdir við skjáinn og horfðu á fyrra undankvöldið... Lesa meira
Spennan magnast hjá landsmönnum eftir því sem líður á daginn því nú eru aðeins nokkrar klukkustundir í að fyrri undankeppnin fari fram í Ísrael. Fimm ár eru síðan... Lesa meira