Þessi kaka er eiginlega alveg ómótstæðileg og þið verðið að prófa hana. Hún er bara svo sjúklega góð, sætt súkkulaðið, brakandi hafrar og hnetur, stökk epli, og SALTKARAMELLA…Þetta... Lesa meira
Það er ekkert notalegra en að sitja úti undir berum himni undir teppi og njóta þess að vera úti meðan veðrið er gott. Hér er uppskrift að heitu... Lesa meira
Hér eru komnir dásamlegir haframolar með kanelkrydduðum eplum og bananakeim. Snilldin ein i nestisbox barnanna og jafnvel með morgunkaffinu; trefjarík máltíð með próteinviðbót og sneisahollt og heimatilbúið góðgæti... Lesa meira
Hér er komnar ljúffengar og heilnæmar morgunverðarpönnukökur (eða lummur, eins og þær amerísku myndu útleggjast á íslenskri tungu) – en þessi uppskrift er trefjarík og talsvert hollari en... Lesa meira
Karamellubökuð eplablóm hljóta að vera með því unaðslegra sem um getur í heimi eftirétta og desertskála. Þessi uppskrift er fengið að láni frá Toniu, sem heldur úti matarblogginu... Lesa meira
Þessi uppskrift að ilmandi eplamauki með þeyttum rjóma og kanelkryddi, er ekki hitaeiningasnauð (124 kaloríur í einum bolla) og hún inniheldur líka kolvetni (32 gr) en hún er... Lesa meira
Epli eru frábær þegar þú ert að grilla eða þarft góðan eftirrétt til að borða í útilegunni. Þú getur notað hvaða epli sem er en rauð og gul... Lesa meira
Þessar 12 fæðutegundir hjálpa þér að brenna fitu ef þú neytir þeirra daglega og hreyfir þig eitthvað á hverjum degi. Það geta verið æfingar sem þú gerir heima... Lesa meira