Á stórum heimilum safnast oft upp birgðir af plastpokum sem síðan enda í ruslinu og valda mengun og spillingu á umhverfinu. Vissir þú að hægt er að taka... Lesa meira
Til að sporna við hinni miklu fatasóun sem flestir foreldrar kannast við er hér komin frábær lausn: Endurnýting barnafata með því að leigja þau. Þannig er hægt að... Lesa meira
Auðvitað má endurnýta flöskur með því að fara með þær í Endurvinnsluna og fá pening fyrir þær en það er einnig hægt að nýta þær í eitthvað sem... Lesa meira
Hafiði tekið eftir því hvað allt fyllist af og til hjá manni af glerkrukkum, krukkur utan af ólífum, sultum, pastasósu … allt í krukkum. Hér eru nokkrar hugmyndir... Lesa meira
Hæ! Áttu gamla grillpinna sem mega muna fífil sinn fegurri í vonda veðrinu sem geisar fyrir utan húsið? Hvað með pípuhreinsara sem gleymdust ofan í skúffu eftir síðasta... Lesa meira
Barbie-dúkkur sem komnar eru til ára sinna; eldri dúkkur með þéttan hárflóka sem er allt annað en skemmtilegur ásýndar og jafnvel leikhestar með sítt og mikið tagl og... Lesa meira
Sælar elskurnar! Þá er Frúin farin að fikra sig yfir á Facebook! Alveg er tæknin gasalega skemmtileg. Svo mikið af myndum og svona. Haldið þið að Frúin hafi... Lesa meira
Þegar sonur Eric var orðinn of stór fyrir rimlarúmið, sem hann harðneitaði að yfirgefa, voru góð ráð dýr. Foreldrar barnsins stóðu frammi fyrir þeirri gleðilegu staðreynd að litla... Lesa meira
Áttu gamlan maskara? Sem er orðinn þurr og gamall? Kanntu vel við burstann sjálfan? Vissir þú að til eru ótal leiðir til að nota gamla maskarabursta; ekki henda... Lesa meira
Sælar, elskurnar! Frúin fór rakleiðis upp á toppinn í gær og ljómar af hamingju! Það sem klórþvegnu grenikönglarnir verða lekkerir í aðventukransinn, stelpur mínar – Frúin bara veðraðist... Lesa meira