Þessi morgunverður er einfaldur og alveg svakalega hollur og góður. Núna fæst aspas í flestum matvöruverslunum og veldu aspas sem er stinnur og fallega grænn. Setjið eggin í... Lesa meira
Magnað lítið, fullt hús matar. Ef þig vantar heilsu„boost” er eggjaát frábær leið. Að borða allt eggið er afar nauðsynlegt til að fá öll næringarefnin – rauðan inniheldur 90%... Lesa meira
Kaffi…við eigum mörg í ástarhaturs-sambandi við drykkinn kaffi. Besti vinurinn á morgnanna og stundum leiðinlegur vanadrykkur yfir daginn. Hér eru nokkrar frábærar leiðir til að breyta út af... Lesa meira
Við getum alltaf aukið við þekkingu okkar í eldhúsinu, sérstaklega með ráðum sem spara tíma og peninga! Hér lærirðu m.a. hvernig þú getur séð hvort egg séu fersk... Lesa meira
42 ára maður andaðist eftir að hafa veðjað við vin sinn að hann gæti borðað 50 soðin egg í einu. Mánudaginn 3. nóvember síðastliðinn fóru Subhash Yadav (42) og vinur... Lesa meira
Síðasti söludagur segir ekki endilega til um ágæti matvörunnar. Hér eru fróðlegar upplýsingar á ferð um hvenær óhætt er að neyta matar úr ísskápnum og hvenær ekki. Sumt... Lesa meira
Ef þér líkar við soðin egg eru líkur á því að þú viljir þau a) linsoðin, b) miðlungs eða c) harðsoðin. Ef þú ert ekki með eggjasuðutæki eru... Lesa meira
Örbylgjuofninn er til margra hluta nytsamlegur. Vissir þú að hægt er að búa til fullkomið soðið egg með eingöngu vatni, bolla og eggi? Þetta ráð og fleiri í... Lesa meira
Þú þarft enga pönnu til að búa til fljótlega eggjaköku! Bara örbylgjuofn… Smyrðu bolla að innan, taktu tvö egg og hrærðu þau í bollanum – settu uppáhalds meðlætið... Lesa meira