Stundum er lítill loðbolti allt sem til þarf svo lífið verði betra. Hnuðlugjarn kettlingur sem þarf á nýju heimili að halda; hnusandi og forvitinn vinur sem kútveltist um,... Lesa meira
Æ, litli kúturinn. Þessi óþekktarangi braust inn í bjórverksmiðju … nagaði gat á farminn og svolgraði áfengar veigarnar í sig. Ekki fylgir sögunni hvar bjórverksmiðjan er … en... Lesa meira
Já. Það var þetta með heimilisketti. Og sófapullur. Ertu viss um að þú vitir í raun og veru hvar kötturinn er niðurkominn? Í alvöru … EKKI hlamma þér... Lesa meira
Myndbandið sem hér má sjá að neðan sýnir ljóslega hvað gerist í raun og veru þegar einstaklingur með Asperger yfirbugast af eigin tilfinningum og brotnar algerlega niður. Það... Lesa meira
… af því að pínulitlar dverggeitur í dúnmjúkum náttfötum er einmitt það sem hver þarf á að halda til að geta tekist á við þriðjudaginn. Því skoppandi dverggeitur... Lesa meira
Og þá er það smá mánudags; hressar og kátar skjaldbökur sem standa þétt við bak vina sinna í bókstaflegri meiningu. Gefur slagorðunum: „Leave no man behind” nýja merkingu,... Lesa meira
Undursamlegir eru sunnudagsmorgnar! Og litlir ikornar … þeir líka. Brakandi fersk rúmföt, mjúkir inniskór og kaffibolli. Er það ekki einhvern veginn þannig sem letiblandnir frídagar eiga að hefjast?... Lesa meira
Almáttugur. Þetta slær öll fyrri krúttmyndbönd út. Dísætir prakkarar, kafloðnir hnuðlarar, sakbitnir hundar sem sprengja krúttskalann, ekkert jafnast á við þennan litla kóalabjörn sem missti móður sína úr... Lesa meira
Æ, það er svo mikil rómantík yfir föstudögum. Og hamstrar eru svo sætir. Stundum er líka svo gott að láta sig dreyma. Fáum okkur bara kaffibolla. Og skreppum... Lesa meira