Jafnvel hörðustu hundavinir verða allir að beygja sig undir sömu staðreynd; öll eigum við okkur eina tegund sem er í meira uppáhaldi en aðrar. Það er bara eðlilegt,... Lesa meira
Rétt tæplega 2000 dýravinir hafa nú undirritað áskorunarbréf Hildar Þorsteinsdóttur, gæludýraeiganda sem fer þess á leit við Alþingi að rita frumvarp, að lögum um dýravegabréf. Segir í áskorun... Lesa meira
Þessi litli íkorni er stúlka og það sem meira er, hann er ört rísandi Instagram stjarna; þökk sé mennskri fjölskyldu litla loðboltans með fallega skottið. Saga Jill, en svo heitir... Lesa meira
Já. Þetta eru alvöru dýr, þær eru systur og heita Grazie og Suzie. Þetta mun líka vera tekið upp í Slow Motion og sýnir systurnar berjast um grasstrá... Lesa meira
Alþjóðlegur dagur dýranna er í dag, þann 4 október. Deginum er ætlað að vekja athygli á stöðu ólíkra dýrategunda og um leið styrkja dýraverndarsinna til uppbyggilegra aðgerða til... Lesa meira
Hann heitir Bob og er af tegundinni Golden Retriver. Blíðlyndur risi sem býr, ásamt eiganda sínum – örsmáum hamstri og átta litlum páfagaukum og finkum í brasilísku borginni... Lesa meira
Hæ! Við misstum af Alþjóðlega kanínudeginum, sem var haldinn hátíðlegur um alla veröld þann 26 september! Hvernig gátu þessi litlu krútt sloppið undan vökulum augum ritstjórnar? Er of... Lesa meira
Já! Baráttan er raunveruleg og sorgin er ekta! Það er ekkert erfiðara fyrir þá sem elska hunda … en að flytja inn í húsnæði þar sem hundahald er... Lesa meira
Æ, almáttugur á himnum. Hann er svo dapur, hundurinn sem grátbiður eiganda sinn um fyrirgefningu í myndbandinu hér að neðan að annað eins hefur bara aldrei sést. Dýrið... Lesa meira
Þessi sláandi sorglega og hryllilega ljósmynd var tekin af norska ljósmyndaranum Kerstin Langenberger á Svalbarða fyrir skömmu síðan, en Kerstin deildi ljósmyndinni, sem er af grindhoruðum ísbirni, á... Lesa meira