Alveg er það einkennilegt hvað köttum þykir notarlegt að troða sér ofan í litlar holur og afmörkuð rými. Ekkert virðist of erfitt þegar kettir eiga í hlut; táfýluskór,... Lesa meira
Dauðvona rottur og hugrakkir, spikfeitir froskar er ekki beinlínis sú mynd sem svífur fyrir hugskotum þegar krúttleg og væmin vinátta í dýraríkinu ber á góma. En vinátta og... Lesa meira
Örlítið dádýr og skoppandi kanína hafa gert sig heimakomin í lystigarði nokkrum í Bandaríkjunum og það sem meira er, tvíeykið skemmtilega heimsækir sömu slóðirnar á hverjum einasta degi... Lesa meira
Selir eru alveg dásamlegar skepnur; sumir kalla þá hunda hafdjúpanna og viðurnefnið er sannarlega ekki fjarri lagi. Ekki einungis eru selir skynsamir, heldur einnig oft mannelskir úr hófi... Lesa meira
Ástinni er allt gerlegt; líka vináttu ólíkra tegunda í dýraríkinu. Dýr sem alast upp við kærleika og ástúð, læra þannig að elska og hlúa að þeim sem minna... Lesa meira
Almáttugur! Það er hreint út sagt ótrúlegt hvað lítið þarf til að gleðja ung hjörtu og myndbandið hér að neðan laðar svo sannarlega fram tár á hvarmi! Hér... Lesa meira
Einn svona léttur á föstudegi; þeir eru sennilega líka svona vingjarnlegir – selirnir við Íslandsstrendur. Þó ekki komi fram hvaðan myndbandið er upprunnið, er algerlega á hreinu að... Lesa meira
Kolbrabbar eru óhugnarlega slyngar og gáfaðar skepnur. Þeir eru liðamótalausir – þeas. þeir eru lindýr og geta lagt líkamann algerlega saman en eins og það sé ekki nóg;... Lesa meira
Hún er klassískur óperusöngvari og ljósmyndari að mennt, en hefur lagt dýraljósmyndun fyrir sig, með sérstaka áherslu á rennblauta hunda. Alveg er það dásamlegt að fylgjast með verkum... Lesa meira