Hún heitir Imgoen, er örsmár kóalabjörn og býr yfir meðfæddum persónusjarma sem gerir henni kleift að líta út eins og ofurfyrirsæta á myndum. Imogen er orðin 10 mánaða... Lesa meira
Viðurkenndu það bara. Rétt eins og við hér á ritstjórn, dreymir þig leynt og ljóst um að hjúfra þig saman inni í litlum frottésokk, grípa niðursneidda gulrót til... Lesa meira
Hann heitir Mao (eftir kínverska einveldisherranum) og er alveg brjálaður í banana. Engum sögum fer af því hvort bananar séu kjörfæða katta, en eitt er víst – Mao... Lesa meira
Æ, það er svo mikil upplifun að vera lítill hvolpur. Fyrsta geltið, fyrsti ónýti sokkurinn og fyrsta matskeiðin af hnetusmjöri. Við getum ÖLL sett okkur í spor þess... Lesa meira
Æ, almáttugur. Elsku litla dýrið eru orðin sem koma í hugann þegar myndin af litla fjörhvolpinum Tumbles, sem fæddist með tvo fætur, ber fyrir augun. Tumbles litli fæddist... Lesa meira
Slóttugar mörgæsir sem sluppu á ævintýralegan hátt úr annars öruggum vistarverum sínum í dönskum dýragarði í Óðinsvéum, hugðust smjúga undan árvökulum augum starfsmanna en höfnuðu þess í stað... Lesa meira
Heilagar gúrkur og hoppandi kettir! Í nafni dýraverndar, heilbrigðra lífshátta og malandi heimilisdýra! Hvers vegna er köttum svona ógurlega illa við GÚRKUR!?!? Hafið þið SÉÐ annað eins?!? ... Lesa meira
… því hengirúm eru svo þægileg. Auðvitað sofa kettir á bakinu. Og ekkert er athugavert við myndbandið hér að neðan. Þetta er Mauru litli – latasti köttur heims:... Lesa meira
Kanína fæðist í heiminn, missir móður sína úr barnsförum (eða ungasótt) og verður munaðarleysingi á fyrstu andartökum lífsins. Læða, sem hefur nýverið komið eigin kettlingum í heiminn, aumkar... Lesa meira