Kynlíf og sjálfsfróun: Sæl, ég er 16 ára strákur sem er búin með kynþroskaskeiðið. Kynlíf og sjálfsfróun hefur aldrei verið vandamál hjá mér fyrr en núna, seinustu 2... Lesa meira
Hvað er blóðleysi vegna skorts á B12 vítamíni? Blóðleysi er af völdum skorts á rauðum blóðkornum. Hlutverk þeirra er að taka upp súrefni í lungunum og skila því... Lesa meira
Líkaminn getur reynt að koma í veg fyrir hitahækkunina með því að auka blóðflæði til húðar og útlima, en við það tapast varmi úr líkamanum, og/eða auka svitamyndunina... Lesa meira
Ristilkrabbamein er lífshættulegur sjúkdómur sem er þó oftast læknanlegur ef hann greinist nógu snemma. Þar skipta þekking og árvekni sköpum. Í mörg ár var deilt vel og lengi... Lesa meira
Orðið kiropraktik er komið úr grísku og þýðir að nota handafl. Það segir til um mikilvægasta þáttinn í hnykkmeðferð, meðhöndlun liða og vöðva líkamans með höndunum. Hnykklækningar hafa verið stundaðar... Lesa meira
Nýlegar rannsóknir sýna að ólífuolía, sojabaunir, bláber, omega-3 s.s. fiskolía (lýsi) og hörfræolía geta verið góð fyrir beinin. Frekari rannsókna er þó þörf til að staðfesta að tengsl... Lesa meira
Hvað er „eðlilegur vöxtur”?Hugtakið „eðlilegur vöxtur” er mjög teygjanlegt því engin tvö börn eru eins. Vöxtur og þroski eru hugtök sem gjarnan fléttast saman þegar verið er að... Lesa meira
Sum lyf eru svo slævandi að á meðan áhrif lyfsins vara getur verið varasamt að stjórna vélknúnu ökutæki eða vinna störf sem þarfnast fullrar einbeitingar. Rauður þríhyrningur er merki sem... Lesa meira
Það getur verið samhengi milli unglingafársins og gráa fiðrings fullorðna fólksins (Milli 35 og 50 ára.) Margar konur vilja skilja einmitt um fertugt.„Fyrst réðu pabbi og mamma yfir... Lesa meira
Blöðrubólgu er skipt í annars vegar bráða blöðrubólgu og hins vegar langvinna (króníska, e. chronic) blöðrubólgu. Bráð blöðrubólga Bráð blöðrubólga er mjög algeng og fá konur hana mun... Lesa meira