Litblinda er í raun ekki blinda heldur ástand sem lýsir sér í erfiðleikum við að greina á milli lita. Orsökin getur verið erfðagalli eða sjúkdómur í sjóntaug eða... Lesa meira
Það er mikilvægt að láta sér líða vel með þeim sem manni þykir vænt um og hér skiptir kynlífið miklu máli, óháð aldri og heilsu. Sjö af hverjum... Lesa meira
Helsti munur á milli orkudrykkja og íþróttadrykkja er að íþróttadrykkir innihalda ekki bara „orku“ heldur líka sölt sem eiga að viðhalda vökvajafnvægi. Helstu innihaldsefni orkudrykkja eru einföld (og... Lesa meira
Niðurgangur lýsir sér í þunnum og tíðum hægðum í miklu magni (meira en 200g á sólarhring). Niðurgangur getur komið skyndilega og án fyrirvara og stendur þá oftast stutt.... Lesa meira
Kolvetni eru mikilvægur hluti af fæðunni. Þau eru nauðsynleg til þess að orkuefnaskipti líkamans gangi eðlilega fyrir sig. Kolvetni eru á ýmsu formi og er þeim oft skipt... Lesa meira
Hryggsúlan er sett saman úr 26 smábeinum sem kallast hryggjarliðir og brjóskþófum sem tengja beinin saman. Þessir þættir raðast upp í súlu sem umlykur mænuna og styður við... Lesa meira
Þegar par hefur ákveðið að fara í tæknifrjóvgunarmeðferð, hvort sem um er að ræða tæknisæðingu eða glasa-/smásjárfrjóvgun, þarf karlmaðurinn að undirgangast sæðisrannsókn. Rannsóknin er ein mikilvægasta rannsóknin sem... Lesa meira
Gyllinæð er tilkomin vegna þess að bláæðar í endaþarmi víkka út og það myndast æðahnútar. Innri gyllinæð: kallast æðahnútar á bláæðum sem liggja inn í endaþarminum. Þeir valda... Lesa meira
Magasár er í raun og veru ætisár í slímhúðarlaginu í meltingarveginum. Meltingarvegurinn samanstendur af vélinda, maga, smáþörmum og ristli. Flest magasár eru staðsett í smáþörmum og í læknisfræðinni... Lesa meira
Vefjagigt (e. fibromyalgia syndrome) er langvinnur sjúkdómur eða heilkenni (e. syndrome) sem samanstendur af fjölmörgum einkennum frá hinum ýmsu líffærakerfum. Helstu einkenni eru langvinnir og útbreiddir verkir frá... Lesa meira