Sumir vilja ekki hætta að reykja. Það er staðreynd. Hér má finna nokkur góð ráð fyrir þá sem reykja en vilja létta sér lífið. Hvað bætir líðanina? Önnur... Lesa meira
Umhverfis allar frumur í líkamanum er vökvi sem er kallaður millifrumuvökvi og er hann nálægt því að vera 15% af líkamsþyngdinni. Þessi vökvi endurnýjast stöðugt vegna leka út... Lesa meira
Inflúensa er bráð veirusýking, oftast með hita, sem orsakast af inflúensu A og B veirum og veldur faraldri nánast á hverjum vetri. Hlutfall þeirra sem smitast og veikjast... Lesa meira
Verkir í stoðkerfi líkamans eru flókin og margþætt vandamál, verkir í mjóbaki eru gott dæmi um það. Flestir finna einhvern tímann á lífsleiðinni fyrir óþægindum í baki en... Lesa meira
Taugar eru eins konar rafmagnskaplar gerðir úr mörgum taugaþráðum milli miðtaugakerfis (heila og mænu) og hinna ýmsu líffæra líkamans. Sumar taugar eru hreyfitaugar eða útsæknar taugar, sem flytja... Lesa meira
Litblinda er í raun ekki blinda heldur ástand sem lýsir sér í erfiðleikum við að greina á milli lita. Orsökin getur verið erfðagalli eða sjúkdómur í sjóntaug eða... Lesa meira
Á örskömmum tíma hafa rafrettur orðið gríðarlega áberandi í samfélaginu. Saga gufureykinga er aldagömul en rafrettur komu fyrst á markaðinn fyrir um 10 árum,þróaðar af kínverska lyfjafræðingnum Hon... Lesa meira
Tegundir exems eru fjölmargar. Hjá börnum nefnist algengasta exemið barnaexem, en það er stundum ranglega nefnt ofnæmisexem. Á ensku er barnaexem nefnt „atopic dermatitis“ en á Norðurlöndum „börneeksem“... Lesa meira
Blöðrubólgu er skipt í annars vegar bráða blöðrubólgu og hins vegar langvinna (króníska, e. chronic) blöðrubólgu. Bráð blöðrubólga Bráð blöðrubólga er mjög algeng og fá konur hana mun oftar... Lesa meira
Nútímafólki stendur til boða ógrynni af getnaðarvörnum. Hvaða getnaðarvörn mun samt henta þér best? Hver er þín saga og hver verður þín framtíð? Oft er þörf á að... Lesa meira