Til hörgulsjúkdóma teljast allir sjúkdómar sem orsakast af skorti á næringarefnum, en hörgull þýðir einmitt skortur. Þar má fyrst nefna sjúkdóma sem stafa af almennum skorti á mat... Lesa meira
Nýrnasteinar eru smáar harðar útfellingar kalsíumkristalla sem safnast fyrir í nýrnaskjóðu. Nýrnaskjóða rennur saman við þvagleiðara sem nær niður í þvagblöðru. Steinarnir verða til ef styrkur kalsíumkristallanna í... Lesa meira
Í bæklingnum „Barnið okkar fæddist með skarð í vör og eða góm“ er að finna upplýsingar fyrir þig, sem vonandi svara einhverjum af þeim spurningnum er vakna eftir... Lesa meira
HPV-veiran (Human Papilloma Virus) er aðalorsök forstigsbreytinga- og krabbameins í leghálsi. Veiran er mjög algeng og er talið að um 80% kvenna smitist af henni einhvern tímann á... Lesa meira
Heilabilun er heilkenni sjúkdóma í heila sem leggjast einkum á aldrað fólk, en dæmi eru um að fólk á fertugs- og fimmtugsaldri fái þessa sjúkdóma. Heilabilun einkennist af... Lesa meira
Uppsölu- og niðurgangspest er það sem í daglegu tali er oft kallað gubbupest og lýsir sér með ógleði, uppköstum, kviðverkjum og niðurgangi og koma einkennin oftast skyndilega. Smit... Lesa meira
Megnið af þeirri fitu sem við fáum úr mat eru efnasambönd sem kallast þríglýseríð, en þau eru samsett úr glýserólsameind sem þrjár fitusýrur eru tengdar við. Önnur fituefni... Lesa meira
Millirifjagigt getur verið af ýmsum toga en um er að ræða verki í síðu eða brjóstkassa sem versnar við djúpa öndun eða aðrar hreyfingar. Oftast er um að... Lesa meira
Kólesteról er fituefni í blóði sem allar frumur líkamans þurfa á að halda. Allir menn eru með kólesteról í blóðinu en magnið er mjög einstaklingsbundið og það er... Lesa meira