Lyf í einhverri mynd hafa fylgt mannkyninu frá því sögur hófust. Ævafornar lyfjaskrár og leiðbeiningar um gerð lyfja eru til frá öllum heimshlutum, m.a. frá hinum fornu menningarþjóðum... Lesa meira
Ýmislegt bendir til að nikkel í fæðu geti haft þýðingu fyrir þá einstaklinga sem hafa snertiofnæmi fyrir nikkel. Margir telja að sé mikið nikkel í fæðunni sem neytt... Lesa meira
Hugtakið markþjálfun (e. coaching) hefur uppruna sinn úr íþrottaheiminum í byrjun 19.aldar þar sem það var notað í Amerískum háskólum til að bæta árangur. Með tímanum hefur markþjálfun... Lesa meira
Mjólkursykursóþol (laktósaóþol) er tilkomið vegna skorts á efnahvata í meltingarvegi sem brýtur niður mjólkursykur. Mjólkursykurinn bindur við sig vatn og fer ómeltur niður í ristil þar sem bakteríur... Lesa meira
Tvíburar geta verið eineggja eða tvíeggja, sem er mun algengara. Eineggja tvíburar verða til úr nákvæmlega sama erfðaefninu, einu eggi og einni sæðisfrumu, og eru þess vegna að... Lesa meira
Þegar dauðsfall verður í fjölskyldunni er það fyrsta sem kemur upp í hugann hvernig eigi að skýra börnunum frá því og deila þeirri lífsreynslu með þeim. Fyrr á... Lesa meira
Það er ekkert óeðlilegt að blæðingum fylgi sársauki og slen. Flestar konur þekkja sjálfar sig svo vel að þær eru ekkert að gera veður út af þessu. En... Lesa meira
Lyfjameðferð í vefjagigt er frekar skammt á veg komin. Ekkert lyf hefur fengið opinbera skráningu lyfjastofnana og þar með viðurkenningu heilbrigðisyfirvalda á gagnsemi í meðferð vefjagigtar. Nokkur lyf... Lesa meira
Er eðlilegt að þvaglykt sé af sumu gömlu fólki? Þvagleki er eitt af þessum algengu vandamálum sem verður stærra en efni standa til vegna þess að það er... Lesa meira
Taugar eru eins konar rafmagnskaplar gerðir úr mörgum taugaþráðum milli miðtaugakerfis (heila og mænu) og hinna ýmsu líffæra líkamans. Sumar taugar eru hreyfitaugar eða útsæknar taugar, sem flytja... Lesa meira