Rannsóknir hafa sýnt að flestir finna fyrir orkuleysi um kl 14 á daginn. Þá eykst einbeitingarskortur og starfsfólki finnst það alveg orkulaust. Þá er ansi freistandi að næla sér... Lesa meira
Í lang flestum tilvikum höfuðverkja má skipta í tvo flokka eftir orsökum. Algengastur er spennuhöfuðverkur, sem 70% alls fólks fær einhvern tíma á ævinni. Hann stafar oftast af röngum... Lesa meira
Rannsóknir sýna að röskun á svefni eykur álag á líkamanum á svipaðan máta og kvíði eða streita. Því þarf að taka svefnröskun alvarlega og þjálfa sig svo að... Lesa meira
Offita er sívaxandi heilbrigðisvandamál í hinum vestræna heimi og er stundum talað um offitufaraldur. Gjarnan er miðað við að fólk sé offeitt þegar svokallaður líkamsþyngdarstuðull (BMI) er kominn... Lesa meira
5 af hverjum 10 mönnum á aldrinum 40–70 ára eiga við ristruflun að stríða – Njóttu lífsins Það vantar ekki ástina Það er mikilvægt að láta sér líða... Lesa meira
Þeim konum sem eru orðnar kynþroska er eðlilegt að hafa útferð frá leggöngum og er hún tilkomin vegna endurnýjunar frumna í leggöngum. Útferð er oftast gulleit eða mjólkurhvít... Lesa meira
Brjóst kvenna eru misjafnlega sköpuð. Þau breyta um lögun og stærð alla ævi. Vera kann að þú finnir fyrir spennu og þrota í brjóstunum þegar líður að tíðablæðingum.... Lesa meira
Margir þeirra sem telja sig vera of feita eru það í raun ekki ef málið er skoðað af sjónarhóli heilsufræðinnar. Á hinn bóginn telja margir, einkum karlmenn, að... Lesa meira
Haltu dagbók, spilaðu á greiðu, farðu á námskeið í slökun, horfðu á himininn, horfðu á skýin, slepptu lyftunni og notaðu stigann, búðu til jurtate, skrifaði vinum þínum bréf,... Lesa meira