Lifrarbólga B er sjúkdómur sem orsakast af veiru (hepatitis B virus). Á undanförnum árum hefur lifrarbólga C, sem einnig orsakast af veiru (hepatitis C virus), breiðst talsvert út... Lesa meira
Beinhimnubólga (e. periostitis tibia, medilat tibiasyndrom, shin splints) er algengur álagsaáverki hjá hlaupurum og er tíðnin óháð kyni og aldri. Flestir hafa orðið fyrir meiðslunum einhvertíma á hlaupaferlinum og... Lesa meira
Slímhúðarflakk, öðru nafni slímhúðarvilla, hefur fræðiheitið endometriosis. Það er dregið af endometrium sem er heitið á slímhúðinni sem vex mánaðarlega innan í legi kvenna og þroskast þar til... Lesa meira
Munnangur er skilgreint sem sársaukafullt sár í munni með hvítri áferð, af óþekktum uppruna. Af þessu má sjá að munnangur er mjög vítt hugtak og getur verið af... Lesa meira
Hafir þú upplifað hitakóf, þarftu ekki að vera í neinum vafa, einkennin eru greinileg: skyndileg hitatilfinning í andliti og efri hluta líkamans, ef til vill með undanfarandi hröðum... Lesa meira
Ljóst má vera að líf án álags er varla til. Máltækið sem segir „það þarf sterk bein til að þola góða daga“ talar skýru máli. Hóglífi er ekki... Lesa meira
Klamydíusýking orsakast af bakteríu (Chlamydia trachomatis). Þessi baktería getur sýkt bæði kynfæri og augu. Tíðni sjúkdómsins hefur aukist mikið og vitað er að þúsundir einstaklinga hafa smitast hérlendis... Lesa meira
Hér á landi sér hið opinbera um að fjármagna stærstan hluta af heilbrigðisþjónustu landsmanna. Að baki þessari miklu þátttöku ríkisins í greiðslu á heilbrigðisþjónustu liggja jafnréttissjónarmið. Þeir efnameiri... Lesa meira
Kynlífið og allt sem því tilheyrir er, þrátt fyrir að nú til dags megi fjalla um nánast allt sem tilheyrir þessum þætti mannlegrar tilveru í ræðu, riti og... Lesa meira