Lífið er ferðalag um augnablik jákvæðrar upplifunar og sársaukafullrar reynslu sorgarinnar. Augnablik, sem setja mark sitt á líf einstaklingsins, inntak þess og þroska. Að vera manneskja er að... Lesa meira
Það kallast fasta þegar valið er að sneiða hjá mat í lengri eða skemmri tíma. Áhrif föstu á mannslíkamann fara eftir því hve lengi samfelld fasta varir. Átta klukkutímum frá... Lesa meira
Eitt af frumskilyrðum þess að okkur líði vel er að við höfum nóg að starfa og hóflegan frítíma. Iðulega hefur verið bent á að atvinnuleysi er hættulegt heilsu... Lesa meira
Ein algengasta orsök veikindafjarvista frá vinnu eða skóla er kvef – venjulegt kvef. Kvef er vegna vírussýkingar og er svo kallaður Rhinovírus algengastur. Kvefvírusar eru lífsseigir. Þeir geta... Lesa meira
Mjög erfitt getur verið að slíta ástarsambandi. Hvort sem þú ert sátt(ur) eða ósátt(ur) við slitin er eðlilegt að finna fyrir sorg. Þeir sem vilja slíta sambandi fá... Lesa meira
Blöðrubólgu er skipt í annars vegar bráða blöðrubólgu og hins vegar langvinna (króníska, e. chronic) blöðrubólgu. Bráð blöðrubólga Bráð blöðrubólga er mjög algeng og fá konur hana mun... Lesa meira
Megnið af þeirri fitu sem við fáum úr mat eru efnasambönd sem kallast þríglýseríð, en þau eru samsett úr glýserólsameind sem þrjár fitusýrur eru tengdar við. Önnur fituefni... Lesa meira
Hollt og gott mataræði er lykill að góðri heilsu. Maturinn sem við borðum á ekki að valda heilsutjóni. Í þessarri grein er að finna ráð til að halda... Lesa meira
Sykursjúkum er mjög hollt að léttast ef þeir eru of þungir. Fyrir flesta sykursjúka sem eiga við offitu að stríða þýðir 10% þyngdartap að einkenni sykursýkinnar minnka verulega... Lesa meira