Vatn líkamans er um 60% af líkamsþunganum að meðaltali og gegnir margvíslegum hlutverkum sem gerir það lífsnauðsynlegt manninum og öðrum lifandi verum. Meðal hlutverka vatns í líkamanum er... Lesa meira
Hvað gerist þegar við tognum eða merjumst? Við tognanir eru fyrstu einkenni sársauki, bólga og svo verður litabreyting (blár litur) á húðinni. Einkennin eru tilkomin vegna þess að... Lesa meira
Ekki er lífið alltaf dans á rósum og enginn verður óbarinn biskup. Stundum virðist lífið yfirþyrmandi. Allir upplifa einhvern tímann áföll, þjáningar og erfiðleika á lífsleiðinni. Það er... Lesa meira
Krúpp er algeng sýking, sem oftast er orsökuð af kvefveirum. Er þessi sjúkdómur algengastur hjá 1 – 2 ára börnum, en kemur fyrir upp að 5 ára aldri... Lesa meira
Pistill þessi er sérstaklega ætlaður foreldrum. Í honum er fjallað um einelti og hvernig bregðast má við því. Einelti er vandamál sem snertir okkur öll og einstakur nemandi... Lesa meira
Hiksti er krampi í þindinni sem veldur snöggri innöndun sem stöðvast síðan jafn snögglega við það að bilið á milli raddbandanna lokast, en það veldur einmitt hljóðinu sem... Lesa meira
Hvað er tennisolnbogi? Upptök vöðvanna sem hreyfa fingurna og úlnliðinn eru í lítilli vöðvafestu á utanverðum olnboganum. Vegna of mikillar áreynslu á vöðvafestuna koma litlar rifur í vefinn... Lesa meira
Flestir kannast efalaust við túrbó-vélar í bílum. „Túrbó” vél hefur þennan eftirsótta auka kraft, kemur farartækinu lengra og hraðar en aðrar vélar gera, í gegnum snjó og aur,... Lesa meira
Oft er orðið lesblinda eða dyslexia notað sem samheiti yfir námsörðugleika eins og lesblindu, reikniblindu og skrifblindu. Margir foreldrar þekkja þá reynslu að vinna með barninu sínu í... Lesa meira
Andleg heilsa og líðan er okkur öllum afar mikilvæg og því er nauðsynlegt að gefa henni gaum, rækta hana og efla alveg jafnt og líkamlega heilsu. Á undanförnum... Lesa meira