Mjólkursykursóþol (laktósaóþol) er tilkomið vegna skorts á efnahvata í meltingarvegi sem brýtur niður mjólkursykur. Mjólkursykurinn bindur við sig vatn og fer ómeltur niður í ristil þar sem bakteríur... Lesa meira
Einmanaleiki er ekki það sama og vera einn. Allir finna fyrir einmanaleika einhvern tímann og það er eðlilegt en það er ekki fyrr okkur finnst við vera föst... Lesa meira
Allir skynja líkamstjáningu, en taka ekki endilega mark á henni. Við erum ekki nógu meðvituð um hana. Við reynum á stundum að dylja það sem okkur raunverulega liggur... Lesa meira
Það líða ekki nema 10 sekúndur frá því maður dregur að sér sígarettureyk þar til nikótínið er komið upp í heila. Þar losna úr læðingi efni sem hafa... Lesa meira
Algengasta tegund hárloss er afleiðing ættgengs ofnæmis fyrir karlkynshormóni á vissum svæðum í hársverðinum. Frá fornu fari hefur verið litið á skalla sem merki um elli, hrumleika og... Lesa meira
Down-heilkenni (e. Down’s Syndrome) er kennt við lækninn John Langdon Haydon Down sem lýsti því árið 1866. Vitneskja um að litningabreyting ætti hlut að máli kom hins vegar... Lesa meira
Hvað er heilablóðfall eða slag? Heilablóðfall sem stundum er kallað „að fá slag“, er yfirleitt orsakað af stíflu í slagæðum sem sjá heilanum fyrir súrefnisríku blóði. Þetta getur... Lesa meira
Mikilvægi góðrar næringar og reglubundinnar hreyfingar hefur verið mikið í umræðunni á meðan gildi svefns fyrir heilsuna hefur verið vanmetið og viðhorf til svefns jafnvel verið á skjön... Lesa meira
Hvað eru veirur? Veirur eru örverur sem ekki geta fjölgað sér á eigin spýtur heldur þurfa þær að brjótast inn í frumur annarra lífvera og taka þær herskildi... Lesa meira