Eru til einhver ráð við þessum hvimleiða kvilla? Tugir milljóna manna og kvenna um allan heim þjást af eyrnasuði (tinnitus). Um er að ræða stöðugan tón fyrir öðru... Lesa meira
Hvað er frjókornaofnæmi? Frjókornaofnæmi er eitt algengasta ofnæmið sem kemur fram í nefi og augum. Ástæðan er ofnæmi fyrir grasi, birki eða súrum þ.e. frjókornum frá gróðri. Einkennin... Lesa meira
Vonbrigði kalla oft fram vanlíðan og vonleysi. Það eru eðlileg viðbrögð. Þetta er ekki besta tilfinning í heimi, en óneitanlega hluti af litrófi lífsins. Við verðum fyrir vonbrigðum... Lesa meira
Brjóstin breytast alla ævi: Brjóst kvenna eru misjafnlega sköpuð. Þau breyta um lögun og stærð alla ævi. Vera kann að þú finnir fyrir spennu og þrota í brjóstunum... Lesa meira
Lungnabólga af völdum örveru, sem nefnist berfrymingur (mycoplasma). Henni fylgir ekki eins hár hiti og hefðbundinni bakteríulungnabólgu og er því nefnd köld lungnabólga (afbrigðileg lungnabólga). Berfrymingasýkingu fylgir ekki alltaf... Lesa meira
Við sitjum allt of mikið við vinnu og heima. Þegar setið er lengi við tölvu, skrifborð eða fyrir framan sjónvarp hægir á líkamsstarfseminni, orkunotkun líkamans verður nær því... Lesa meira
Fölir íbúar norðurálfu brenna fljótt ef aðgát er ekki sýnd við sólböð. Til að koma í veg fyrir sólbruna er æskilegt er að kunna skil á nokkrum atriðum.... Lesa meira
Orsök og einkenni: Bílveiki er ein tegund af ferðaveiki (e. motion sickness) sem fólk getur fundið fyrir þegar það ferðast í bíl, flugvél, skipi, lest eða fer í... Lesa meira
Það kallast fasta þegar valið er að sneiða hjá mat í lengri eða skemmri tíma. Áhrif föstu á mannslíkamann fara eftir því hve lengi samfelld fasta varir. Átta klukkutímum frá... Lesa meira
Eitt af frumskilyrðum þess að okkur líði vel er að við höfum nóg að starfa og hóflegan frítíma. Iðulega hefur verið bent á að atvinnuleysi er hættulegt heilsu... Lesa meira