Svefn er öllum manneskjum mikilvægur. Svefninn veitir hvíld og endurnýjaða orku fyrir nýjan dag. En svefninn hefur meiri þýðingu. Með draumum vinnur manneskjan úr þeim áreitum og áhrifum... Lesa meira
Við eyðum töluverðum tíma á hverjum degi í að hugsa um mat, ákveða hvað skuli snæða og svo auðvitað að borða matinn sjálfan. Þetta eru lífsnauðsynlegir hlutir, sumir... Lesa meira
Fjörfiskur eru ósjálfráðir vöðvakippir í augnloki,oftast efra loki. Þessir kippir geta varað frá nokkrum klukkustundum upp í nokkra daga. Orsakir Ástæður fjörfisks eru ekki þekktar en vitað er... Lesa meira
Hvað er blóðleysi vegna skorts á B12 vítamíni? Blóðleysi er af völdum skorts á rauðum blóðkornum. Hlutverk þeirra er að taka upp súrefni í lungunum og skila því... Lesa meira
Kolvetni eru mikilvægur hluti af fæðunni. Þau eru nauðsynleg til þess að orkuefnaskipti líkamans gangi eðlilega fyrir sig. Kolvetni eru á ýmsu formi og er þeim oft skipt... Lesa meira
Munnangur er skilgreint sem sársaukafullt sár í munni með hvítri áferð, af óþekktum uppruna. Af þessu má sjá að munnangur er mjög vítt hugtak og getur verið af... Lesa meira
Fólki finnst gaman að ferðast. Sjá nýja staði – smakka nýstárlegan mat – upplifa aðra menningu. Yfirleitt eru ferðalög þægileg og örugg í góðum farartækjum og langflestir koma... Lesa meira
Fölir íbúar norðurálfu brenna fljótt ef aðgát er ekki sýnd við sólböð. Til að koma í veg fyrir sólbruna er æskilegt er að kunna skil á nokkrum atriðum.... Lesa meira
Magasár er í raun og veru ætisár í slímhúðarlaginu í meltingarveginum. Meltingarvegurinn samanstendur af vélinda, maga, smáþörmum og ristli. Flest magasár eru staðsett í smáþörmum og í læknisfræðinni... Lesa meira
Flest allir þjást af andremmu af og til og talið er að allt að 25% fullorðinna þjáist daglega af andremmu. Algengast er að andremma orsakist af bakteríum í... Lesa meira