Ef þú ert að deita einhvern sem á barn þá skaltu ekki gefa þeim eitt af eftirfarandi leikföngum og alls ekki þennan handprjónaða krókódíl sem er við það... Lesa meira
Barn í hrútsmerki er algjör orkubolti, sem þú sérð skjótast hingað og þangað og er alltaf að. Barn í nautsmerkinu er í góðu jafnvægi og einbeitt og tekur... Lesa meira
Hver var uppáhaldsrétturinn þinn þegar þú varst barn? Lifrarpylsa eða bjúgu? Kannski grjónagrautur? Hér er myndband af foreldrum að kynna sinn uppáhalds-æskurétt fyrir börnunum sínum. Við fáum innsýn... Lesa meira
Hvað er fæðuofnæmi? Fæðuofnæmi eru endurtekin óeðlileg viðbrögð við neyslu einnar eða fleiri fæðutegunda í eðlilegum eða minni skömmtum. Fæðuofnæmi er sjaldgæft og kemur oftast fyrir hjá börnum... Lesa meira
Jólahefðir eru mismunandi milli landa og maturinn auðvitað líka. Dæmigerður jólamatur Íslendinga er t.d. rjúpur, hamborgarhryggur, hangikjöt og fleira eins og við vitum. Hvernig þætti okkur að prófa... Lesa meira
Víðsvegar í hverfum Bandaríkjanna, Bretlandi og öllum heiminum hefur sprottið upp ,,Regnbogaalda„🌈💞 til stuðnings framlínufólki og þeim sem eru í samkomubanni. Börn mála m.a. regnboga beint á rúðurnar heima... Lesa meira
Á upplýsingafundi almannavarna fréttist af því að ungt fólk hefði tekið upp á því að syngja útgáfu af laginu „Ég skal mála allan heiminn elsku mamma“ hástöfum fyrir utan glugga... Lesa meira
Börn vita frá blautu barnsbeini að dekur er alveg lífsnauðsynlegt. Strokur, hlýja og alúð eins og sést á meðfylgjandi myndbandi. Tengjumst barninu í okkur sjálfum í sumar! ☀️ Gleðilegt sumar!☀️... Lesa meira
Hjá þeim sem á annað borð elska dýr, hefur löngum verið vitað að þau hafa heilandi mátt og fá hjartað til að slá örlítið hraðar. Óskilyrt ást og hundurinn... Lesa meira
Undanfarið hafa fjölskyldur kætt börn með því að setja bangsa út í glugga og er þetta skemmtilega uppátæki að erlendri fyrirmynd. Morgunblaðið, Vísir, RÚV, Stundin og Mannlíf greindu... Lesa meira