Ímyndaðu þér að hafa borðað skyndibitamat allt þitt líf og þú kúgast við tilhugsunina um hollan mat nálægt þér. Ótrúlegt kannski til þess að hugsa en í þessum... Lesa meira
Avókadó er fæða guðanna ef svo má að orði komast; sneisafullt af bráðhollum fitusýrum og einstaklega milt á bragðið. Vinsæl viðbót á salatdiska og líka ljúffengt eintómt. En... Lesa meira
Þessi réttur er svo einfaldur og góður að það er bara grín. Þú átt eftir að elda þennan aftur og aftur og þetta er ekta dekurmatur á virkum degi.... Lesa meira
Ljósmyndarinn Jackie Alpers er alveg sérstök fyrir frábærar ljósmyndir sem hún tekur af mat og hefur hún hlotið verðlaun og viðurkenningar fyrir. En hún er líka liðtækur kokkur... Lesa meira
Hér kemur uppskrift að dýrðlegum morgunverði til að njóta með fjölskyldu eða vinum. Amerískar pönnukökur eru alltaf góðar og hér eru þær framreiddar á aðeins nýjan hátt og... Lesa meira
Lífið getur ekki bara snúist um heilbrigða lífshætti og hollan morgunverð. Reyndar var það einmitt skáldið sem svo mælti að maðurinn lifði ekki af brauði einu saman (skáldið... Lesa meira
Sá beikonlagaði er ekki fyrir þá veiklyndu. Hér er á ferð kornviskíkokteill eins og þeir gerast bestir í reyklögðum heimi vindlareykingamanna og viskíunnenda, en kokteillinn sjálfur á uppruna sinn... Lesa meira
Þeir eru svo dónalegir þarna á Buzzfeed, að það er engu lagi líkt. Eins og freistingarnar séu ekki nægar meðan maður reynir að troða sér i bikiníið. En... Lesa meira
Eins og flestir vita áformar bandaríska verslunarkeðjan Costco að opna risaverslun í Kauptúni í Garðabæ fyrir næstu jól. Á meðal þess sem þeir selja er sitt eigið merki... Lesa meira