Þetta eru geðveikt sniðugar partývefjur til að bjóða upp á í sumar! Sumarlegt og fallegt! Hver elskar ekki beikon og avókadó … En svona ferðu að því að galdra... Lesa meira
Nei, nei….við erum ekkert að grínast. Mjúkar, karamellukenndar brownies, bara hollari! Avókadó er fullt af trefjum, B-vítamínum, fólínsýru og kalíumi. Ávöxturinn er einnig uppspretta hollrar fitu sem lætur... Lesa meira
Avókadó er svo gott. Stútfullt af hollri fitu og næringarefnum og hvað er betra en gott Guacamole. Þessi uppskrift er svolítið spes því hún rífur í og er... Lesa meira
Avókadó eða lárpera eins og hún heitir í raun á íslensku er afskaplega vinsæll ávöxtur í ýmislegt, s.s. samlokur, salöt, þeytinga og fleira. Avókado hefur verið í fréttunum... Lesa meira
Avókadó er ekki bara ljúffengt á bragðið, heldur sneisafullt af góðum fitusýrum og bætiefnum. Dásamleg viðbót út á salatið og ægilega gott í græna drykkinn. En steinninn er... Lesa meira
Þetta salat er svo ferskt og girnilegt að það mætti halda að sumarið væri komið. Innihald: Ferskt salat, helst lífrænt ræktað 6 bollar af baby spínat 1 bolli... Lesa meira
Hér er komin dásamlega einföld, freistandi og mjög næringarrík hugmynd að hollum hádegisverði fyrir þá sem vilja halda í við línurnar en vilja þó borða hollt og gott. ... Lesa meira
Avókadó er fæða guðanna ef svo má að orði komast; sneisafullt af bráðhollum fitusýrum og einstaklega milt á bragðið. Vinsæl viðbót á salatdiska og líka ljúffengt eintómt. En... Lesa meira
Grænir drykkir, heilsuátakið langþráða og svo matarinnkaupin. Netið úir og grúir af heilsuráðum, góður blandari í eldhúsið er orðin algjör nauðsynjavara og svo er það valið á ávöxtum... Lesa meira