Ef þú elskar lárperuna (avócadó) ávöxtinn eru hér nokkur góð ráð fyrir þig! Ef þú ætlar að kaupa avócadó í búð – hvernig veistu hvort hann er tilbúinn?... Lesa meira
Guacamole/avocadomauk eða lárperumauk eins og það myndi útleggjast á okkar ylhýra er afskaplega gott með ýmsum mexíkóskum réttum eða tortilla flögum. Upprunalega kallaðist guacamole einfaldlega „avodadósósa“ og var... Lesa meira
Hráefni: 2 stór avocado, skorin í 1 og 1/2 cm þykkar sneiðar (best er að hafa þau meðalþroskuð, ekki of mjúk) ½ tsk salt ¼ tsk svartur pipar... Lesa meira
Elskar þú avocado? Nei, við meinum E-L-S-K-A-R-Ð-U hann?? Hér eru nokkrar frábærar leiðir til að tjá ást þína á (kannski) umdeildasta ávexti í heimi! Snilldar „búr“ fyrir uppáhaldið... Lesa meira
Ókei, þú ert avócadó-aðdáandi. Þú hefur eflaust þína rútínu hvernig þú eldar ávöxtinn….en hvað fleira getur þú gert? Við höfum fimm nýjar leiðir til að láta þig njóta... Lesa meira
Þig langar í guacamole eða avocado með salatinu en í búðinni eru bara grjóthörð eintök til. Hvað gerir þú? Ekki sætta þig við guacamole í dós (það mun... Lesa meira
Stundum langar manni bara í ósvikið Guacamole. Ekki það sem fæst í matvöruhillunni, heldur heimalagað – ósvikið – sjúklega gott Guacamole. Sem æpir BORÐAÐU MIG og er svo... Lesa meira