Í dag kveikja kristnir á fjórða og síðasta kertinu á aðventukransinum, en fjórða kertið ber heitið Englakertið og vísar til englanna sem birtust á jólanótt og sögðu frá því... Lesa meira
Þá er þriðji sunnudagur í aðventu runninn upp, ægifagur og mjallahvítur. Kertin á aðventukransinum eru fjögur talsins og hafa kristnir þegar kveikt á Spádómskertinu, sem er fyrst í röðinni... Lesa meira
Jólasveinarnir þrettán fara senn að koma til byggða og ekki seinna í rassinn gripið en að rifja upp í hvaða röð þeir bræður koma þá líka hvenær þeir... Lesa meira
Þegar Miley Cyrus er ekki að troða upp á sviði með gervitittling um mjaðmirnar eða kýta við Nicki Minaj frammi fyrir milljónum manns í beinni útsendingu, þenur hún... Lesa meira
Í dag, sunnudaginn 6 desember, tendra Íslendingar á öðru kertinu á aðventukransinum sem ber heitið Betlehemskertið og er ætlað að leiða hugann að bænum, þar sem Jésú fæddist... Lesa meira
Allsérstætt jóladagatal fyrir þá sem orðnir eru of gamlir fyrir súkkulaðiútgáfuna bar fyrir augu fulltrúa ritstjórnar í gær, sem prentuðu kærleikann út og hengdu samstundis upp á vegg.... Lesa meira
Allir fá þá eitthvað fallegt, í það minnsta kerti of spil, ef fram fer sem horfir. Gleðigjafinn og góðgerðarátakið Lítil Hjörtu sem er árleg jólasöfnun handa efnalitlum fjölskyldum,... Lesa meira
Hádramatísk jólaauglýsing sem segir frá samviskulausum blekkingarvef örvingla gamalmennis hefur valdið miklu tilfinningarugli meðal almennings víða um heim og það ekki að ástæðulausu. Einhverjir hafa dásamað hugverkið og... Lesa meira