Og þá er kominn laugardagsfiðringur í ritstjórn SYKUR en listamaður dagsins er enginn annar en The Weeknd sem gefur braðlega út aðra breiðskifu sína. Um er að ræða... Lesa meira
Og það er kominn föstudagur! Við smelltum í annan playlista í tilefni helgarinnar og hér er hann kominn; Topp 20 listi Billboard þessa vikuna! Stuð í boðinu!... Lesa meira
Wiz Khalifa trónir á toppi Billboard listans þessa vikuna með stórsmellinn SEE YOU AGAIN sem er eitt af titillögum kvikmyndarinnar Furious 7. Drengurinn, sem skildi að vísu við... Lesa meira
Hvað er betra en að hefja nýjan dag á léttum dansæfingum? Og slettu af melódískri Beyoncé. Henni líka. Það er ekkert betra en örlitlar teygjur í morgunsárið, danstónlist... Lesa meira
Höfum eitt á hreinu. Ekki er hægt að „verða” skvísa upp úr þurru. Skvísugenin eru meðfædd, þau búa innra með hverri einustu konu og öllum litlum stúlkum og... Lesa meira
Acapella útgáfa – eða rödduð útgáfa án undirspils – nokkurra háskólanema í New York af stórsmelli söngkonunnar SIA, Chandelier kom á vefinn fyrir fáeinum dögum. Ótrúlegt sem það... Lesa meira
Pzzzzt! Hvaða tónlist hlustar sjálf Beyoncé eiginlega á, þegar hún er ekki upptekin á sviði? Að flytja eigin tónlist? Hvað gerir hún í frístundum? Hlustar hún á eigin... Lesa meira
Við elskum þáttinn hans James Corden og um daginn sýndum við ykkur þegar Jennifer Hudson fór í bíltúr með honum og nú er komið að Justin Bieber að... Lesa meira
Mariah Carey gaf út nýja smáskífu á dögunum, guðdómlega ballöðu sem virðist vera… tilfinningaþrungið uppgjör við fyrrum eiginmann hennar. Dívan fer upp á háu tónana án þess að... Lesa meira
Hvern hefði grunað að hægt væri að túlka rapptónlist á svo tilfinningaríkan máta með táknmáli heyrnarlausra, að melódían hreinlega tækist á flug í höndum túlksins og öðlaðist aðra,... Lesa meira