Hugsanlega…bara hugsanlega gott fólk. Vincent Urban tók þessar undraverðu klippur á ferð sinni víðsvegar um landið og verður eiginlega að segjast eins og er: Manni langar að pakka... Lesa meira
Þegar Rihanna réttir þér míkrafóninn á sviði…hvað gerir þú? Jú syngur eins og engill, er það ekki? Svipurinn á Rihönnu segir allt sem segja þarf! ... Lesa meira
Ljótu hálfvitarnir halda sína upprisuhátíð á Græna hattinum í ár. Það er ekki langt síðan þeir voru þar síðast, en þá í nokkuð laskaðri mynd þar sem veikindi,... Lesa meira
Í fyrsta sinn í sögu kvikmynda eru handmáluð olíumálverk notuð til að búa til kvikmynd. Það tók yfir 100 listamenn til að mála allar myndirnar sem notaðar eru... Lesa meira
Veist þú hver Florence Foster Jenkins er? Ef ekki, muntu fá að vita það fljótlega þar sem Hugh Grant og Meryl Streep leika í mynd sem væntanleg er... Lesa meira
Lokaþátturinn á leiðinni: Níu atriði úr þáttunum sem vefmiðillinn Huffington Post veltir upp – þar sem lokaþátturinn verður sýndur um helgina. Trapped eins og Ófærð heitir á ensku... Lesa meira
Óhætt er að tala um nýjustu súperstjörnu okkar Íslendinga þegar Ólaf Darra ber á góma. Þáttaröðin Ófærð hefur svo sannarlega slegið í gegn og halda Bretar vart vatni... Lesa meira
Svalar konur sem ætla að sigra heiminn! Grúska Babúska er íslensk hljómsveit stofnuð 2012 og er skipuð sex konum: Arndísi Önnu Gunnarsdóttur, Björk Viggósdóttur, Dísu Hreiðars, Guðrúnu Birnu le... Lesa meira
Nú með konum í aðalhlutverki! Ný Ghostbusters mynd lofar góðu með nokkrum fyndnustu gamanleikkonum í bransanum þessa dagana: Kristen Wiig, Melissa McCarthy, Kate McKinnon og Leslie Jones. Munu... Lesa meira