Cameron Diaz, ein frægasta leikkona Hollywood síðari ára, er nú hætt að leika en hún lék í myndinni Annie árið 2014. Hún er nú afskaplega sátt við að vera... Lesa meira
Ed Sheeran hefur nú sagst vera sestur í helgan stein, eftir að hann hefur grætt formúgu á tónlistarsköpun sinni. Söngvarinn og Íslandsvinurinn er 17. ríkasti tónlistarmaður Bretlands. Sagði... Lesa meira
Leikarinn Paul Rudd er sagður einn af þeim sem „eldist ekkert“ enda hefur hann litið nokkurn veginn eins út síðastliðin 20 ár! Hann hefur leikið í mörg ár... Lesa meira
„El Camino: A Breaking Bad Movie“ verður frumsýnd á Netflix þann 11. október næstkomandi samkvæmt New York Times. Aaron Paul snýr aftur sem metamfetamínkokkurinn Jesse Pinkman. Jesse sást... Lesa meira
Mama Ru er nú farin til Bretlands og leitar að flottustu dragdrottningum Bretlands. Keppendurnir eru afar litríkir eins og búast mátti við, en þættirnir verða sýndir á BBC... Lesa meira
Þættirnir gríðarvinsælu RuPaul’s Drag Race fara að hefjast í Bretlandi! Spennandi verður að sjá dragmenninguna í Bretlandi, enda má búast við skrautlegum karakterum eins og endranær! BBC III... Lesa meira
Leikarinn og söngvarinn Kiefer Sutherland slasaðist alvarlega eftir að hann rann og datt í tröppum rútu á tónleikaferðalagi um Evrópu. Gerðist atvikið í Danmörku. Leikarinn (52) útskýrði á... Lesa meira
Billy Hargrove er varmennið sem flestir elska að hata í þáttunum Stranger Things…en hver er leikarinn og hvaðan kemur hann? Dacre Montgomery er ástralskur og hefur alltaf... Lesa meira
Þeir sem séð hafa hina mögnuðu hryllings/spennumynd The Shining í leikstjórn Stanley Kubrick muna að sjálfsögðu eftir Danny Torrance, skyggna syni Jack og Wendy. Leikarinn sem lék Danny... Lesa meira
Lady Gaga hefur verið hótað málaferlum af óþekktum lagahöfundi sem segir að Óskarsverðlaunahafinn úr myndinni „A Star Is Born“ hafi stolið lagi sem hann samdi árið 2012. Þessi... Lesa meira