Sagði einhver Hannah Montana? Söng- og leikkonan Miley Cyrus hefur verið órög að prófa sig áfram með ýmsar hárgreiðslur – stuttar og í allskonar litum. Í síðustu viku... Lesa meira
Er þetta krúttlegasta Hollywoodhjónabandið? Þau hafa verið gift í 14 ár – eiga tvær dætur og virðast, tja…ótrúlega hamingjusöm miðað við önnur hjónabönd af sama meiði! Sarah Michelle-Gellar... Lesa meira
„Mariah er skítsama um alla nema sjálfa sig,“ segir bróðir hennar Morgan Carey í nýju vitali. Daginn áður en viðtalið fór fram var systur þeirra, Alison Carey, hleypt... Lesa meira
Leikkonan Lindsay Lohan vill ekkert frekar en afsökunarbeiðni frá fyrrverandi unnustanum Egor Tarabasov, og svo virðist sem hún vilji að hann þjáist meðan hann tekur þá ákvörðun. Hefur Lindsay... Lesa meira
Pör ganga í gegnum allskonar tímabil…þetta myndskeið sýnir Kim og Kanye baksviðs á VMA hátíðinni sem fram fór á sunnudagskvöldið síðasta. Þau höfðu verið afar innileg og ástfangin... Lesa meira
Suður-afríska tvíeykið Die Antwoord var að gefa út nýtt lag og myndband í dag, 31. ágúst. Heitir lagið Banana Brain og inniheldur litla sögu eftir Yolandi og Ninja.... Lesa meira
Lögreglan var kölluð að húsi söngvarans Chris Brown í Los Angeles snemma á þriðjudagsmorgun, 30. ágúst 2016. Kona hringdi á lögregluna og bað um hjálp, samkvæmt lögreglunni í... Lesa meira
Reykjavíkurdætur eru ein flottasta rappsveit landans í dag. Í dag gáfu þær út nýtt lag: Tista. Sömdu þær textana en segja taktsmiði vera Ólaf Arnalds & Helga Sæmund Guðmundsson.... Lesa meira
„Willi Wonka“ leikarinn Gene Wilder er látinn samkvæmt tilkynningu frá fjölskyldu hans. Ekki er vitað um dánarorsök en fréttin verður uppfærð. Leikarinn var tvisvar tilnefndur til Óskarsverðlauna og... Lesa meira
Söngkonan okkar ástsæla, Greta Salome, tvöfaldur Eurovisionfari gerir grín að Britney en atriði hennar á VMA í gær var ískyggilega líkt atriðinu hennar úr Eurovision. Hvor gerði það... Lesa meira