Söngvarinn George Michael er látinn, 53 ára að aldri. Stjarnan sem hóf feril sinn með hljómsveitinni Wham lést á heimili sínu í Bretlandi í dag um klukkan 14... Lesa meira
Leikaraparið Blake Lively og Ryan Reynolds komust í fréttirnar á dögunum þegar þau tóku dætur sínar tvær og fögnuðu því að Ryan var að fá stjörnu með nafninu sínu á Hollywood... Lesa meira
Framhald kvikmyndarinnar Blade Runner er væntanleg árið 2017 og mun kallast Blade Runner 2049. Mun Harrison Ford eftir sem áður leika Rick Deckard og Ryan Gosling verður annar Blade... Lesa meira
Hún er bara drottningin…á jólunum sem og öðrum tímum! Beyoncé sendir aðdáendum sínum jólakveðju á eftirminnilegan hátt, skreytt hreindýrahornum og í afar efnislitlum kjól. Setti hún meðfylgjandi póst... Lesa meira
Madonna hefur vakið ótrúlegt umtal eftir að hún hlaut heiðursverðlaun kvenna á Billboard hátíðinni sem fram fór á dögunum. Benti hún á hversu erfitt það væri að vera... Lesa meira
Fjórða árið í röð mun Tom Cruise ekki halda jól með 10 ára dóttur sinni, Suri Cruise. Hún var síðast með honum á jólunum og þakkargjörðarhátíðinni þegar hún... Lesa meira
Þættirnir Sherlock með Benedict Cumberbatch í aðalhlutverki eru nú að renna sitt skeið eins og Sykur hefur greint frá. Einhvern endi þurfa þættirnir að fá og í þessari... Lesa meira
Meðlimir hljómsveitarinnar Pentatonix eru svo sannarlega að gefa fólki gæsahúð um allan heim með endurflutningi á klassíska jólalaginu „Mary Did You Know.“ Flutningurinn hlýtur að teljast afskaplega fallegur... Lesa meira
Þú manst eftir þáttunum Baywatch, ekki satt? David Hasselhoff og Pamela Anderson hlaupandi í hægum takti á ströndinni? Alveg rétt – nú hafa Hollywoodsjarmarnir Dwayne „The Rock“ Johnson... Lesa meira
James Corden sem rúntar um með stjörnurnar er uppáhald allra: Madonna settist í bílinn til hans og það var nú eiginlega vitað fyrirfram að það gæti ekki klikkað!... Lesa meira