Lífsstíls- og menningarvefurinn KVON fellir leiktjaldið á hádegi í dag, þann 11. apríl 2016, en vefnum er ætlað að taka á jákvæðri líkamsvitund, kynheilsu kvenna, heilnæmu mataræði og... Lesa meira
Viljir þú verða heimsþekkt fyrirsæta er gott að hafa a.m.k. þrennt: Vera á skrá hjá þekktri módelskrifstofu, vinna með heimsþekktum ljósmyndurum og jú…það hjálpar að eiga frægt foreldri!... Lesa meira
Sögusagnir hafa verið á kreiki á þessu ári um að Kendall Jenner væri að hlotnast forsíðu bandaríska Vogue. Nú hefur það verið staðfest og fær hún heilar 52... Lesa meira
Já, við meinum ALLAR! Þessar flottu konur hafa flott sjálfstraust og sýna að vera í yfirstærð skiptir nákvæmlega engu máli þegar maður er gordjöss… ... Lesa meira
Sjöundi áratugurinn einkenndist af dásamlegum greiðslum og var frasinn: „The higher the hair, the closer to God“ oft viðhafður þar sem hárið hækkaði konur um allt að 50... Lesa meira
Ein vinsælasta fyrirsæta heims, Cara Delevingne, er hætt störfum. Cara er fædd í London og hefur verið eftirsótt frá 16 ára aldri. Andlit hennar, svo ekki sé minnst... Lesa meira
Skemmtistaður eða gleraugnabúð? Taktu fimmtudagskvöldið 10. mars frá! Eitt eftirsóknaverðasta merkið í gleraugnaheiminum í dag er Andy Wolf. Gleraugnaverslunin Sjáðu býður ykkur að taka forskot á sæluna... Lesa meira
Svokallaðir Bomber-jakkar detta úr og í tísku með reglulegu millibili. Nú segja tískuspekúlantar að þeir verði það heitasta í vor og sumar. Kannski ekki alveg það fyrsta sem... Lesa meira
Að eldast með reisn er nú í tísku samkvæmt tískugoðinu Jean Paul Gaultier en fyrirsætur af ýmsum toga sýndu haustlínu hans. Tískuvikan í París er nú í fullum... Lesa meira
Við fögnum fjölbreytileikanum! Margir gera sér ekki grein fyrir að transfólk er víða – hér eru nokkrar glæsilegar fyrirsætur sem þú hefur eflaust rekist á í gegnum tíðina.... Lesa meira