Nú þegar haustið er komið þá er fullkominn tími til að nýta sér uppskeru á kartöflum og þá sér í lagi sætum kartöflum. Sætar kartöflur eru afar góðar... Lesa meira
Karamellubökuð eplablóm hljóta að vera með því unaðslegra sem um getur í heimi eftirétta og desertskála. Þessi uppskrift er fengið að láni frá Toniu, sem heldur úti matarblogginu... Lesa meira
Engin orð eru nægilega sterk til að lýsa unaðinum sem fram fer í myndbandinu hér að neðan; sumt er einfaldlega þess eðlis að upplifunin ein – ekki aumur... Lesa meira
Í gær birtum við uppskrift að heimabökuðu Naanbrauði, en utan þess að dýfa naanbrauðinu í góða jógúrtsósu er ekki úr vegi að reiða fram heimalagað Naan-pizzu með avókadó... Lesa meira
Norðangarrinn getur verið örlítið rómantískur, sérstaklega ef ferðinni er heitið í bústað um helgar. Þá eru ljúfar og sætkryddaðar glögguppskriftir sem innihalda kanel og negul, púrt- og rauðvín... Lesa meira
Þessi kaka er ofboðslega góð og fyrir þá sem elska kaffibragð í kökum þá er þessi uppskrift eitthvað fyrir þá! Ekta með kaffinu á kvöldin… og það besta... Lesa meira
Þessi uppskrift að ilmandi eplamauki með þeyttum rjóma og kanelkryddi, er ekki hitaeiningasnauð (124 kaloríur í einum bolla) og hún inniheldur líka kolvetni (32 gr) en hún er... Lesa meira
Viltu slá í gegn í eldhúsinu í kvöld með lítilli fyrirhöfn? Langar þig í jafnvel í kjúklingabringur? Ofnbakaðar? Hvað með að smyrja pestó á fjórar bringur; smella í... Lesa meira
Stundum langar manni einfaldlega bara í ferskt og brakandi, íðilgrænt salat. Líkaminn hrópar hreinlega stundum á steinefni og trefjar, brakandi grænt salat og meðlæti. Að ekki sé... Lesa meira
Þetta verða allir kaffiaðdáendur að kunna; kókoskaffi, ískaffi og svo smjörkaffi … bara það eitt að horfa á myndbandið laðar fram einlæga löngun í ALLT öðruvísi kaffibolla! SJÚKLEG... Lesa meira