Þegar líður að jólum er dásamlegt að ilja sér með bolla af rjúkandi heitu súkkulaði og ekki er verra að gæða sér á smákökum með því. Hina klassísku... Lesa meira
Á að baka eitthvað nýtt og gott fyrir jólin? Því ekki að prófa þessa uppskrift. Uppskrift gefur 24 kökur og er einfalt að tvöfalda. Hráefni: 2 bollar af... Lesa meira
Svona býrðu til heimalagaðar piparmyntukökur sem eru mjög spes og bragðgóðar! Þessar eiga eftir að slá í gegn! Kannski svona 75 stykki: 2 eggjahvítur 2 tsk. piparmyntuessens ca. 450-500... Lesa meira
Þessir bitar eru einhvers staðar á milli köku og bökuðu haframjöli í áferð, afar bragðgóðir og fylla magann. Það má líka prófa sig áfram og notað önnur ber... Lesa meira
Varla er nokkuð betra en heimagerðir morgunbitar, sem læða má í nestispokann eða grípa á leið út um dyrnar rétt áður en veðrið skellur á og umferðin gleypir... Lesa meira
Ertu hrifin/n af dökku súkkulaði? Áttu erfitt með að standast þá freistingu að fá þér einn mola? Dregur þú jafnvel hollustu verksmiðjuframleiddra afurða í efa? Eða ertu ástríðufullur... Lesa meira
Hrá – eftirréttir bjóða okkur öllum uppá að láta eftir okkur dásamlegt bragð og áferð án þess að bæta á mittismálið. Bláberja, vanillu og hlynsýróps hrá – terta... Lesa meira
Kókos…hvað er málið? Hann er svo góður…þessar kókosbollakökur eru alveg brjálæðislega góðar –reyndar mjög sætar en hvað…það má nú stundum líka. Kremið er unaðslega mjúkt og bragðmikið og... Lesa meira
Þessar eru algjört æði. Þessi kaka er í lögum og bragðast afar vel, súkkulaðihnetubotninn með raspberrymiðju og svo súkkulaði yfir allt saman. Hráefni fyrir botninn: 1 bolli af raw... Lesa meira
Spinat er kannski ekki svarið við öllu, en er engu að síður sneisafullt af bætiefnum. Spínat er alger unaður hráefni til að setja út í grænan drykk að... Lesa meira