Eplakökur eru svo sjúklega góðar og bragðið af bökuðum eplum með ís eða rjóma er klassískt og allir …eða flestir elska það. Hér er eplakaka með smá tvisti... Lesa meira
Ég lærði nýtt orð í vikunni, frushi. Orð sem táknar tvennt af því besta í lífinu, fruits, það er ávextir, og sushi. Ég get ekki beðið með... Lesa meira
Það er langt síðan ég byrjaði að huga að jólagjöfunum, eða svona á minn mælikvarða að minnsta kosti. Ég byrja venjulega að huga að gjöfunum í ágúst og... Lesa meira
Gamaldags og ósvikið eggjapúns á sannarlega upp á pallborðið svona rétt fyrir jól og er reyndar fantagóður drykkur yfir hátíðirnar líka. Þó eflaust leynist uppskriftir að ósviknu eggjapúnsi... Lesa meira
„Eitt það skemmtilegasta og jólalegasta sem ég gerir fyrir jólin er að búa til jólaísinn,“ segir Helena hjá Eldhúsperlum. „Þegar ég var lítil og hékk í svuntufaldinum á... Lesa meira
Ef þú hefur ekki drukkið heitt súkkulaði ættað frá Mexíkó þá er hér nýja stóra ástin í lífi þínu! þessi drykkur fær blóðrásina af stað og hjörtun til... Lesa meira
Hvernig væri að búa til heilsusamlegt konfekt um jólin? Þetta er afar einfalt og slær í gegn meira að segja hjá íhaldssömustu jólasveinum! þetta þarftu: 5 dl þurrkaðar... Lesa meira
Rommkúlur eru eitthvað svo frænkulegar og klassískar og þessar eru svo sjúklega góðar og trikkið er kanelkeimurinn sem gerir þær alveg sérlega jóló! Kannski bestu jólarommkúlur í heimi!... Lesa meira
Snjór úti og allt er svo jólalegt! Þá er ekki verra að bjóða upp á heitan áfengan fullorðinsdrykk sem þið eigið eftir að falla fyrir. Unaðslega kremaður og... Lesa meira
Það er gaman að leika sér með líkjöragerð og hér er uppskrift að heimalöguðum kaffilíkjör sem líkist kahlúa líkjörnum fræga! Þetta er tilvalið að gera fyrir jólin en... Lesa meira